Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 20

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 20
20 LANDSTJÓKN. rœdd og afgreidd af {nnginu sem lög; þar af voru 11 stjórnarfrumvörp, eu 15 frá þingmönnum. 24 frumvörp voru foild; þar af voru 5 stjórnarfrum- vörp, en 19 frá þingmönnum. 3 frumvörp frá þingmönnum voru cigi full- rœdd, þegar þingi var slitið. Hjer skal stuttlega skýrt frá úrslitum hinna kelztu mála, er fram náöu aö ganga, og að lögum urðu: 1. Fjárkagsmálib var hið umfangsmcsta og erviðasta mál, sem fjallaö var um á þessu þingi. Raunar var fjárupphæð sú, er um var að gjöra, eigi mikil í samanburði við það, sem tíðkast í flestum öðrum löndum, en þó voru erviölcikarnir miklir; kom það af því, að hjer á landi hefnr að undanförnu öll reikningsfœrsla og gjaldgreiðsla verið svo flókin og margbrotin, að eigi er gott að grynna í henni; í annan stað var mál þetta nú fyrir alþingi í fyrsta sinn á þenna hátt eða þannig vaxið; og cnn fremur vantaði mikið af skýrslum, er nauðsynlegar voru ýmist til þess, að ýmsar greinir gætu skilizt, og ýmist til þess, að sjeö yrði, hvort sumar greinir væru ijettar eða nauðsynlegar. Nefnd sú, er neðri deild alþingis setti til að rannsaka þetta mál, haf ði því mjög vandasaman starfa á hendi, og varð að verjatilþess miklu af þingtímanum; hún gat þvícigiorðið búin með álit sitt fyr en seint á þingi, enda tafði það hana mjög, að verða að lcita margs konar skýrslna og skýrteína málinu viðkomandi lijá ýmsum embættismönnum, og sumar slíkar skýrslur gátu þó eigi fengizt. þegar nú nefndin var búin með álit sitt, þá var eptir að rœða það í báðum deildum, en tíminn var nú orðinn svo naumur, að við sjálft lá, að málið yrði eigi fullrœtt, áður en þingi væri slitið, og það því fremur sem tals- verður ágreiningur var milli sumra þingmanna og landshöfðingja um ein- stök atriði málsins, einkum að því er snerti nokkrar útgjaldagreinir. [)ó lögðust þingmenn og landshöfðingi á eitt með það, að flýta svo fyrir mál- inu sem unnt var, svo að þaö varö fullrœtt í báðum deildum og útkljáð í þinglok. í frumvarpi stjórnarinnar var svo áætlað, að tekjur landsins yrðu 481967 kr. 46aurar fyrir bæði árin 1876 og 1877. þingiö breytti þessari tölu, og ákvað, að tekjumar yrðu 579593 kr. 46 aurar. pessi hækkun var fólgin í því, 1. a Ö þingið bœtti tekjum póstsjóðsins, er töldust 15000 kr., við tekju megin, en í frumvarpi stjórnarinnar höfðu þær verið taldar út- gjalda megin; 2. að það hækkaði gjaldið af brennivíni um 87600 kr., eöa úr 78400 kr. i 160000 kr.; 3. a ð það fœröi vexti viðlagasjóðsins upp um 1826 kr., eða úr 5556 kr. í 6782 kr. par á mót fœrði þingið tekjur af nafnbótaskatti niður um 200 kr., eða úr 600 kr. í 400 kr. Tekjur póst- sjóðsins fœrði þingið yfir í tekjudálkinn, af því að því þótti það skipulcgri reikningsfœrsla; cn þá voru útgjöldin aptur hækkuð moð hinni sömu upp- hæð. Gjaldið af brcnnivíni hækkaði þingið svo mjög, af því að það bjóst við, að aðflutningar á brennivíni mundu aukast hin næstu ár. í frumvarpi stjómai'innar var svo áætlað, að útgjöld landsins fyrir 2 næstu ár mundu verða 481967 kr. 46 aurar; þar af voru 67606 kr. 9aur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.