Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 33
LANDSTJÓRN. 33 á lciðinni, svo sannab vorði, grciMst onginn tollur af því, sem þannig hef- ur farizt. Lög pessi staðfesti konungur 11. febr. 1876. 19. Tóbakstollsmálið. pað nýmæli var borið upp á pinginu, að leggja einnig toll á tóbak, og gjörði pingið það að lögum, að af hverju tóbakspundi skyldi gjalda 10 aura aðflutningsgjald, en 25 aura af hverjum 100 vindlum. Nýmæli þetta staðfesti konungur 11. febr. 1876. 20. PrentsmiÖjumálið. pingið bjó til lög, er gáfu ráðgjafan- um fyrir ísland heimild til að selja landsprentsmiðjuna ásamt áhöldum hennar, bókaleifum peim og útistandandi bókaskuldum, sem voru 1. jan. 1875, fyrir ekki minna en 20,000 kr. Lög pessi staðfesti konungur 15. okt.. 21. Launamál Jóns Sigurðssonar. pingið gjörði pað að lögum, að frá nýári 1876 skyldi árlega greiða Jóni Sigurðssyni, alpingis- manni ísfirðinga, 3200 kr. sem heiðurslaun úr landssjóði. Lög pessi stað- festi konungur 15. okt.. 22. Læknaskólamálið var enn pá rœtt á pessu pingi. Áður hafði pað opt komið til orða, en aldrei komizt á pað regluleg, föst skip- un. Nú samdi pingið lög, er komu rcglulegri skipun á petta mál. Kveða pau svo á, að í Reylcjavík skuli stofnaður læknaskóli, og forstöðumaður hans jafnframt vera landlæknir, og hafa alls í laun 4800 kr. á ári hverju. Skipaður skal einn fastur kennari með 1800 kr. launum. Auk pess skal hjeraöslæknirinn í Reykjavík skyldur að gegna læknakennslu í einni eða fleiri vísindagreinum, og hafa fyrir pað árlega 800 kr. póknun. RáÖgjafinn semur reglugjörð fyrir skólann. peir sem útskrifast úr skóla pessum, geta orðið hjeraðslæknar, með pví skilyrði, að peir hafi gengið hinn ákveðna tíma á fœðingarstofnunina í Kaupmannahöfn, og að minsta kosti eitt missiri á spítalana par. Lög pessi staðfesti konungur 11. febr. 1876. 23. Barnaskólamál á ísafirbi. Lög pingsins um petta mál skipa svo fyrir, að á ísafirði skuli stofna barnaskóla, og kostnaðinn til hans greiða úr bœjarsjóði. Landshöfðinginn skipar fyrir um fyrirkomulag skólans með ráði byskups og hlutaðoigandi amtmanns og bœjarstjórnar. Lög pessi voru staðfest af konungi 11. febr. 1876. 24. Málið um skatt af útmældum lóðum á ísafirði. í skatt penna ákvað pingið að greiða skyldi 1—2 aura af hveijum 6 ferhyrningsáln- um, auk gjalds pess, er rœðir um í reglugjörð 26.jan. 1866. Bœjarstjóm- in til tekur árlega upphæð gjaldsins fyrir hvert komandi ár. Gjaldið renn- ur í bœjarsjóð. Konungur staðfesti lög pessi 11. febr. 1876. 25. og 26. Málin um nýja verzlunarstaði. pingið hafði verið beðið um að löggilda nokkra staði sem verzlunarstaði, cn pað löggilti að eins 2 peirra: viðBlönduós ogá Vestdalseyri við Seyðisfjörð. Konungur staðfesti pessi lög 15. okt. og 12. nóv. pá eru talin öll pau 26 mál, er pingið að pessu sinni fullrœddi og afgreiddi sem lög. Sum af pessum lögum eru allmerkiieg, og geta orðið að talsvcrðum rjettarbótum, cf pau koma að tilætluöum notum. Sum Fkjbttib fbá íslandi. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.