Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 43
ATVINNUVEGIK. 43 ist hcyskapur par vel, hclzt til sveita, en nokkru miður við sjávarsíðu. Á norðurlandi og austurlandi varð nýting bozt. Hcybirgðir manna að haust- inu urðu víðast allgóðar, með pví líka að talsverðar heyfymingar höfðu orðið hjá flostum eptir veturlnn áður. Af hcyafla Austfirðinga í öskusveitunum er áður sagt, parsemskýrt var frá afleiðingunnm af eldgosunum.— pess má geta hjer, að við slátt hafa nú mjög tekið að tíðkast nýir ljáir útlendir, einkum frá Skotlandi, og hafli peir pótt bitbetri en hinir venjulcgu inn- lendu ljáir, og par að auk hat'a peir sparað tímatöf og kolacyðslu, mcð pví að Jiá parf oigi að dengja. Jarðyrkjumaður Torli Bjarnason hefur fundið upp nýtt lag á ljáum pessum og tekið cinkaleyfi upp á Jiá. Út- breiddust J)cir víða um Jand næstliðið ár. Mörgum Jióttu Jicir reynast ó- traustir Jianníg Iagaðir, en að öðru leyti góðir. Afjarðrickti n n i er að öðru loyti lítið að scgja. Jarðabœtur hafa talsvert aukizt á sama hátt og fyr, með túnasljcttun, túngarðahleðslu, á- burðaraukningu, og einkum vatnsveitingum. Jarðabótafjclög landsmanna liafa nokkuð eflzt og starfað venju fremur. Búnaðarfjelag suðuramtsins hefur átt góðan Jiátt í ýmsum jarðabótum; álit pess hefur aukizt, og tala fjelagsmamia farið fjölgandi. Búfrœðingur Sveinn Svcinsson hefur víða fcrðazt um sunnanlands og vcitt bœndum tilsögu í búnaðarháttura. Fjárr r œ k t landsmanna miðar minna áfram en jarðrœktinni, Jió að framfarirnar par sjcu engan vcginn miklar. Fjenaðarliöld manna voru í bezta lagi um vorið, cn pað má öllu fremur pakka hinu ágæta tíðar- fari en fyrirhyggju manna með ásctning fjenaðar á hey, pó að nokkrar bœtur virðist liafa orðið f peim efnurn. Fje fór vel úr ull. Sauðburður gekk í maðallagi. Málnyta var í lakara lagi. Fjárheimtur urðu all- góðar víðast, og fjárskaðar litlir. Sláturfje rcyndist yfir höfuð vel, í góðu meðallagi að mör, en í bezta lagi á hold. Boztan skurð var gctið um við Mývatn og í Breiðafjarðareyjum. En pótt fátt sjc að segja af fjárrœktinni og öðru, er par til heyrir, pá má aptur margt segja af f j á r k 1 á ð a n u m, og gæti Jiar af orðið löng saga og leiðinleg. En bjer skal fljótt yfir sögu fara. A svæðinu á milli Hvítár í Borgarfirði að vestan og Hvítár (Ölfusár) og Brúarár í Ár- nessýslu að austan var meiri eða minni kláði um veturinn, og pótt hann sums staðar yrði bœldur niður um stund, pá koin liann óðara upp aptur, stundum á sarna stað, stunduin á öðrum stöðum. Allt petta svæði var pví í heiid sinni grunað um kláða, ogstóð íbúum nálægra sveita hin mesta ógn af pví, að hann kynni að breiðast út til pcirra að sumrinu. Að vest- an lá allt vcsturamtið opið fyrir kláðanum, að undanskildum Yestfjörðnm, og svo vesturhluti norðuramtsins, en að austan einkum austurhluti Ar- nessýslu og Rangárvallasýslu, Nú tóku menn f sveitum báðum megin við hið kláðagrunaðn svæði að hefja samtök til að varna útbreiðslu kláðans að sumrinu, en pað ætluðu peir alpingi, er k<cmi saman um sumarið, að finna ráð til að útrýma lionum algjöiiega um haustið. Borgfirðingar, Mýramenn, Dalamenn og Norðlingar nokkrir áttu fund með sjer í Borgarfirði, og af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.