Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 24
24 LANDSTJÓRN. niður). Auk possa i'œr byskup í skrifstofuijo 1000 kr., amtmaðurinn í suður- og vesturamtinu 400, í norður- og austuramtinu 1000, landfógctinn 1000, póstmeistarinn 600. Konungur staðfesti fiessi liig 15. okt. En eigi hafa [>au að öllu lcyti verið skilin á einn veg. Landshöfðinginn hefur álitið, að hver embættismað- ur, sem lögin snerta, cigi kost á að kjósa, hvort hann vilji heldur piggja laun sín eptirleiðis eptir [icssum lögum cða eptir eldri lögum. En ráðgjafi íslands hefur álitið, að [>cir, sem nd oru í embættunum, skuli halda rjotti sínum til launahækkunar cptir embættisaldri, cnda [>ótt [icir taki laun sín eptir nýju lögunum; en til [>ess virðist [lingið cigi haí'a ætlazt, heldurhins, er landshöfðingi hefur álitið. 3. Læknaskipunarmálið var hið [iriðja höfuðmál, er stjórn- in lagði fyrir pingið. [>að er alkunnugt, hvo mjög læknaskipun á Islandi hefur verið ábótavant allt til [icssa. Reyndar hefur á seinni árum verið rcynt að ráða nokkra bót á [>essu, með pví að fjölga læknaefnum, og skipa ný læknalijeruð á sumum stöðum; en margar sveitir hafa [)ó eigi að síður verið læknislausar, eða átt svo langt að sœkja [iá, að [iað liefur orðið ó- vinnandi. Nú gjörði stjómin svo ráð fyrír, að landinu skjddi skipta í 17 læknahjeruð. pingið tók vol undir petta mál, en gjörbi [)ó ýmsar breyt- ingar við frumvarpið, og fiar á mcðal fiá breytingu, að læknahjeruðin skyldu vera 20, og tók Jiað að sjer að slripta hjeruðunum, en [)ó Jiaimig, að landshöfðingi gæti gjört breytingar á takmörkunum, cptir að álits hlut- aðeigandi sýslunefndar hefði verið leitað um fiað. í lögum peim, er fiingið samdi um petta mál, voru læknabjeruðin ákveðin [icssi: 1. Reykjavikursókn, Kjósarsýsla og Garðaprestakall í Gull- bringusýslu. 2. Hinn annar hluti Gullbringusýslu. 3. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. 4. Snæfellsness- Hnappadals- og Dalasýsla og Flatcyjarsókn í Barðastrandarsýslu. 5. Barðastrandarsýsla að undanskildri Flateyjarsókn, Garpsdals- og Staðarprcstaköllum. 6. ísafjaröarsýsla. 7. Strandasýsia og Garpsdals- og Staðarprestaköll í Barðastrandarsýslu. 8. Húnavatnssýsla fyrir vestan Blöndu. 9. Húnavatnssýsla fyrir austan Blöndu og Skaga- fjarðarsýsla, að fráskildum Fclls-, BarÖs- og Knappstaðaprestaköllum. 10. pau 3 prestaköll í Skagafjarðarsýslu, er nú voru nefnd, og Hvanneyr- ar-, Kvíabekkjar- og Mibgarðsprestakall í Eyjafjarðarsýslu. 11. Ilinn ann- ar hluti Eyjafjarðarsýslu og Svalbarðssókn, Laufás- Höfða- og Hálsprcsta- köll í pingeyjarsýslu. 12. Hinn annar hluti pingeyjarsýslu, ab undanskild- um Svalbarðs- og Sauðanessprestaköllum. 12. pau 2 prestaköll í ping- eyjarsýslu, er nú voru talin, og Skeggjastaða- og Ilofsprestaköll í Norður- múlasýslu. 14. Öll önnur prestaköll í Norður-múlasýslu og Yallaness og Hallormsstaðaprestaköll í Suöurmúlasýslu. 15. Hinn annar hluti Suður- múlasýslu suður að Berufirði. 16. Hofsprestakall í Suðurmúlasýslu og öll Austurskaptafellssýsla. 17. Vesturskaptafcllssýsla. 18. Rangárvallasýsla. 19. Ámessýsla. 20. Vestmannaeyjar. Allir hjeraðslæknar [icir, er mega búa til sveita, skulu fá í laun úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.