Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Side 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Side 24
24 LANDSTJÓRN. niður). Auk possa i'œr byskup í skrifstofuijo 1000 kr., amtmaðurinn í suður- og vesturamtinu 400, í norður- og austuramtinu 1000, landfógctinn 1000, póstmeistarinn 600. Konungur staðfesti fiessi liig 15. okt. En eigi hafa [>au að öllu lcyti verið skilin á einn veg. Landshöfðinginn hefur álitið, að hver embættismað- ur, sem lögin snerta, cigi kost á að kjósa, hvort hann vilji heldur piggja laun sín eptirleiðis eptir [icssum lögum cða eptir eldri lögum. En ráðgjafi íslands hefur álitið, að [>cir, sem nd oru í embættunum, skuli halda rjotti sínum til launahækkunar cptir embættisaldri, cnda [>ótt [icir taki laun sín eptir nýju lögunum; en til [>ess virðist [lingið cigi haí'a ætlazt, heldurhins, er landshöfðingi hefur álitið. 3. Læknaskipunarmálið var hið [iriðja höfuðmál, er stjórn- in lagði fyrir pingið. [>að er alkunnugt, hvo mjög læknaskipun á Islandi hefur verið ábótavant allt til [icssa. Reyndar hefur á seinni árum verið rcynt að ráða nokkra bót á [>essu, með pví að fjölga læknaefnum, og skipa ný læknalijeruð á sumum stöðum; en margar sveitir hafa [)ó eigi að síður verið læknislausar, eða átt svo langt að sœkja [iá, að [iað liefur orðið ó- vinnandi. Nú gjörði stjómin svo ráð fyrír, að landinu skjddi skipta í 17 læknahjeruð. pingið tók vol undir petta mál, en gjörbi [)ó ýmsar breyt- ingar við frumvarpið, og fiar á mcðal fiá breytingu, að læknahjeruðin skyldu vera 20, og tók Jiað að sjer að slripta hjeruðunum, en [)ó Jiaimig, að landshöfðingi gæti gjört breytingar á takmörkunum, cptir að álits hlut- aðeigandi sýslunefndar hefði verið leitað um fiað. í lögum peim, er fiingið samdi um petta mál, voru læknabjeruðin ákveðin [icssi: 1. Reykjavikursókn, Kjósarsýsla og Garðaprestakall í Gull- bringusýslu. 2. Hinn annar hluti Gullbringusýslu. 3. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. 4. Snæfellsness- Hnappadals- og Dalasýsla og Flatcyjarsókn í Barðastrandarsýslu. 5. Barðastrandarsýsla að undanskildri Flateyjarsókn, Garpsdals- og Staðarprcstaköllum. 6. ísafjaröarsýsla. 7. Strandasýsia og Garpsdals- og Staðarprestaköll í Barðastrandarsýslu. 8. Húnavatnssýsla fyrir vestan Blöndu. 9. Húnavatnssýsla fyrir austan Blöndu og Skaga- fjarðarsýsla, að fráskildum Fclls-, BarÖs- og Knappstaðaprestaköllum. 10. pau 3 prestaköll í Skagafjarðarsýslu, er nú voru nefnd, og Hvanneyr- ar-, Kvíabekkjar- og Mibgarðsprestakall í Eyjafjarðarsýslu. 11. Ilinn ann- ar hluti Eyjafjarðarsýslu og Svalbarðssókn, Laufás- Höfða- og Hálsprcsta- köll í pingeyjarsýslu. 12. Hinn annar hluti pingeyjarsýslu, ab undanskild- um Svalbarðs- og Sauðanessprestaköllum. 12. pau 2 prestaköll í ping- eyjarsýslu, er nú voru talin, og Skeggjastaða- og Ilofsprestaköll í Norður- múlasýslu. 14. Öll önnur prestaköll í Norður-múlasýslu og Yallaness og Hallormsstaðaprestaköll í Suöurmúlasýslu. 15. Hinn annar hluti Suður- múlasýslu suður að Berufirði. 16. Hofsprestakall í Suðurmúlasýslu og öll Austurskaptafellssýsla. 17. Vesturskaptafcllssýsla. 18. Rangárvallasýsla. 19. Ámessýsla. 20. Vestmannaeyjar. Allir hjeraðslæknar [icir, er mega búa til sveita, skulu fá í laun úr

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.