Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Síða 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Síða 27
LANDSTJÖRN. 27 landgöngur eru hafðar, til {»css að læknisrannsókn verði látin fram fara. Á Jicssum stöðum skulu vcra til liœfileg hi'is, til að veita móttöku í sjúk- lingunum. Kostnað Jiann, cr af [ies.su leiðir, skal greiða úr lajidssjóði. Lög þessi staðfesti konungur 17. des. 8. pingskapamálið. Sökum liinnar nýju skipunar, sem komin var með stjóniarskránni á landstjóm og fiing, var nauðsjnlegt, að scmja ný þingsköp handa alfiingi. Eins og fyr er sagt, hafði konungur gefið út lög um þingsköp til bráðabirgða, er fylgt var á þessu þingi; en nú ijet hann einnig leggja frumvarp um málið fyrir þingið, og var Jiað að mestu leyti samldjóða bráðabirgðalögunum. þingið gjörði nokkrar breytingar við frumvarpið, og sannli lög um [dngsköp handa komandi þingum. Lög þessi innihalda fyrirskipanir og reglur um prófun kjörbrjefa, eið þingmanna, forsctana, skrifarana, skipun og setning þingdeilda, nefnd- ir, lagafrumvörp, álit yfirskoðunarmanna, uppástungur, breytingaratkvæði, fyrirspumir, apturköllun, utanþingsmálefni, umrœðurnar, dagskrá, atkvæða- greiðslu, kosningar, burtvísun áheyranda, burtfararleyfi, og afbrigði frá þingsköpunum. Við þessi cinstöku atriði þingskapanna er fátt sjerlega athugavert. Prófun kjörbrjefa fer fram á þann hátt, að þingmenn skipt- ast í 3 deildir, er hvcr fyrir sig rannsakar kjörbrjef þingmanna í einni hinna deildanna. Kosningar forsetanna eru jafnaðarlega óbundnar, en bundnar, cf cigi næst kosning eptir 2 atkvæðagreiðslur. Kosningar þjóð- kjörinna þingmanna í efri deild þingsins eru óbundnar. Forsetar stjórna umrœðum, taka við skýrslum, afgreiða málin, standa fyrir reikningum þingsins, ráða menn til þingstarfa o. s. frv. Lagafrumvörp skulu samin i lagaformi, hvort heldur þau eru frá stjórninni eða einstökum þingmanni; þau skal rœða þrisvar f hvorri þingdeild, áðurenþau eru samþykkt. Sjer- stakar uppástungur þingmanna skulu vera í ályktunarformi. Frumvörp og uppástungur má taka aptur, meðan á umrœðum stendur. Hvorug þing- deild má taka við nokkru utanþingsmálefni, nema einhver þingdeildar- manna taki það að sjer til flutnings. Við atkvæðagreiðsluna er það eink- um athugavert, að ef einhver þingmaður grciðir eigi atkvæði, skal álíta, að liann greiði atkvæði með meiri hlutanum, nema þingið eða þingdeildin taki gildar ástœður hans fyrir því. Allir þingmenn eru skyldir að mœta á fundum þingsins, nema þeir hafi forföll, er þeir þá verða að tilkynna forscta; sömuleiðis geta þcir fengið burtfararlcyfi. Afbrigði frá þingsköp- unurn má landshöfðingi leyfa, nema það komi i bága við stjórnarskrána. Lög þcssi staðfesti konungur 7. apríl I87t>. 9. Fiski veið amálið kom fyrir á alþingi 1871, og 12. febrúar 1872 var gefin út tilskipun Jiar að lútandi, eða um fiskiveiðar útlendravið lsland. Nú Iagði stjórnin aptur frumvarp til brcytinga á Iögum þessum fyrir þetta þing, en það kom af því, að hinn frakkneski sendiherra í Kaup- mannahöfn hafði kvartað undan tímatöf þeirri og kostnaði, er leiddi afþví að skipstjórnarmaður á fiskiskipi, er í neyð leitaði liafnar á íslandi, yrði optsinnis að ferðast margar mílur til að tilkynna yfirvaldinu orsökina til

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.