Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 19
LANDSTJÓRN. 19 ingja cr veitt tii Jjcss í stjArnarskránni, og tók liann ftátt í umrœðunum bæði á hinu sameinaða alþingi og í báðum jsingdeildum. Konungur ljet leggja fyrir þiitgið 16 frumvörp til laga, en þau voru: 1, frumvarp til fjárlaga fyrir island fyrir árin 1876 og 1877; 2, frumvarp tii laga, sem hafa inni að lialda ákvarðanir um laun ís- lonzkra cmbættismanna, o. fl.; 3, frumvarp tii iaga um aðra skipun á læknahjeruðunum á ís- landi, o. fl.; 4, frnmvarp til laga um saiu á íjórða parti þeim i silfurbergsnám- unni í Ilcigustadafjalli, scm cr cign hins íslcnzka landssjóðs, o. fl.; 5, frumvarp tii laga ura að grciða skuli aðflutningsgjald af flutn- ingsvörum fteim, sem fluttar eru til fslands með póstgufuskipinu; 6, frumvarp til iaga um breyting á póstgjöldum frá ríkismynt í krónumynt; 7, frumvarp til laga um tilsjón með fiutningum á fteim mönnum, sem flytja sig úr landi i aðrar hcimsálfur; 8, frumvarp til laga um kosningar til alþingis; 9, frumvarp til laga fyrir ísland nm skipaströnd; 10, frumvarp til iaga um ljósmœðraskipun á íslandi; 11, frumvarp til laga um mótvarnir gcgn [>ví, að bólusótt og hin austurienzka kólerusótt flytjist til Islands; 12, frumvarp til laga um þingsköp handa alþingi íslendinga; 13, frumvarp til laga um breyting á þeirri tilhögun, sem hingað til hefur verið um birting laga og tilskipana á Islandi; 14, frumvarp til laga um breytingar á tilskipun um fiskiveiðar út- lcndra við ísland o. fl., 12. febr. 1872; 15, frumvarp til laga um brunamál í Roykjavík; 16, frumvarp til laga um breytingar á ákvörbunum þeim, er tilskipun um ráðstafanir til viðhaids á eignum kirkna og prcstakalla á íslandi og því, sem þeim fylgir, 24. júlí 1789, hefur inni að halda. Landshöfðingi lagði þau 8 frumvörp, er fyr voru talin, fyrst fyrir hina ncðri deild þingsins, en hin 8 fyrst fyrir efri deildina. pannig var skipt verkum með þingdeildunum ; meðan önnur dcildin tjckkst við eitt mál, starfaði hin deildin að öðru, og þegar hver deild hafði rœtt sitt mái til fulls, sendi hún það hinni. En í annan stað voru nú einnig mörg mál lögð fyrir þingið af liálfu þjóðarinnar. f)au voru nú eigi borin fram sem bœnarskrár eins og áður hafði gjört verið, heldur scm tillögur eða uppá- stungur frá þingmönnum sjálfum. þessar tiliögur komu fram smátt og smátt um þingtímann, og var þeim, er teknarvoru til greina, skiptámilli þingdeildanna á líkan hátt og frumvörpunum. það voru alls um 80 mál, er þingið að þessu sinni tók til meðferðar. Af þeim voru 53 lagafrum- vörp; 16 þcirra voru frá stjórninni, og hafa þau verið lijcr talin, cn hin 37 voru frá þingmönnum sjálfum. Af þcssum 53 frumvörpum voru 26 full- 2*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.