Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 18
18 LANDST.jÓUff. Fyrfr EyjafjarðarsýsliT: Einar Ásmundsson, hroppstjóri í Ncsi, Snorri Pálsson, vcrzlnnarstjóri á Siglufirði. Fyrir pingeyjarsýshi: Benidikt Kristjánsson, prófastnr í Mfda, Jón Sigurðsson, hreppstjóri á Gantlöndum. Fyrír Norðurrrrúlasýslu: Páll Ólafsson, umboðsmaður á Hallfreðarstöðum, Eggert Gunnarsson, umboðsmaður á Espihóli. Fyrir Suðnrmiílasýslu: Tryggvi Gunnarsson, verzlunarstjóri í Kaupmannahöfn, Einar Gíshtson, hreppstjóri á Höskuldsstöðnm. pingið var sett í Reykjavik venjulegan dag, eða l.dag jiilímánaðar. Voru jiar komnir allir fiessir fiingmenrr, nema Jón Blöndal, hinn fyrri ping- maður Skagfirðinga; hann kom eigi til þessa pings. Landshöfðingi Hilmar Finsen setti pingið að konungsboði, og birti pinginu boðskap konungs. I ltoðskap sínum minntist bonungur á stjómarskrána, er voitti fulltrúum pjóðarinnar fullnaðaratkvæði í löggjöf og fjiárstjórn landsins, og kvað hag- sæld landsins nú að mikln leyti vera komna nndir pingmönnum. I>á gat hann og um nokkur hinna helztu frumvarpa, er hann ætlaði að leggja fyrir þingið, og skýrði stuttlega frá fiýðingu [teirra Enn fremur minntist hann á forð sína til Islands árið áður, og hörmungar pær, er nú hefðu dnnið yfir nokknm hluta landsins af cldgosunum. Konungur hafði gefið út fiingsköp til hráðaMrgða, eins og ákveðið var í stjómarskránni, og var fieim fylgt á ficssu fiingi. pingsköp fiessi voru frábrugðin hinum eldri pingsköpum einkum að því leyti, scm fyrir- komulag þingsins nú var annað en áður hafði verið. Samkvæmt þingsköp- unnm unnu nú allir pingntenn cið að stjórnarskránni. pá skipti og þingið sjer í 2 deildir eba málstofnr. í efri þingdeildina gengu hinir 6 konung- kjörntt þingmenn og aðrir 6 þjóðkjörnir, cr þingiö kaus til þess, cn það voru þeir: Eiríkur Kúld, Ásgeir Einarsson, Benidikt Kristjánsson, Torfi Einarsson, Sighvatur Árnason og Stefán Eiríksson. í hinni neðri þing- dcild voru hinir aðrir þjóðkjömu þingmenn. FofscHí hins sameinaða al- þingis var kosinn Jón Sigurðsson frá Kaupmannahöfn, en varaforseti Berg- ur Thorberg; þingskrifarar voru kosnir Halldór Friðriksson og Eiríkur Kúld. Forseti f efri deild þingsins var kosinn Pjctur Pjetursson, en vara- forseti EiríkurKúld; skrifarar voru kosnir Ólafnr Pálsson og Bergur Thor- berg. Forseti í neðri deildinni var kosinn Jón Sigurðsson frá Kaup- mannahöfn, en varaforseti Jón Sigurðsson frá Gautlöndum; skrifarar voru kosnir Halldór Friðriksson og Guðraundur Einarsson. pá var og stofnuð skrifstofa, santeiginleg fyrir háðar þingdeildirnar, og til forstjóra hennar var tekinn utanþingsmaður, yfirdómari Magnús Stephcnsen. Landshöfð- ingi Hilmar Finsen var á þingi, samkvæmt heimild þeirri, er landshöfð-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.