Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Síða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Síða 47
47 Anno 1735 Er þvilijk Buðaskipun á Alþinge. | Lögrettan er i sama stað og hun var Anno 1700. Amtmans buðeíT fyrer sunaí ána á möts við jpingvalla kyrkiu er i sama stað | og hun stooð 1700. | Buð Logmansens sal Benedix þorsteinssonar stenður við ána riett fyrer | neðan Snorra Buð austan til við Gótuna þá riðeð er úr almanagiaa | ofan' að Lógriettune. | Fogeta Buðeí er norður leingst við fossenn, á Eirene sem liggur fyrer | neðan Logriettuna, þá var fogete Christian Lúxs- torph. | Buð Logmansens Magnusar Gislasonar er skamt norður undaí Lóg | riettune upp við Hallen á litlum hool: á Eiren e niður undan hene | við ána var Tialldstaður Logmansens sál Páls Jonssonar Widalin. | Snorra Buð stenður þar, hun áður staðeð hefur, hana bygðe upp Lög | maðuren sál Sigurður Biórnsson fyrstur, nu helldur hana Sig | urður Sigurðsson syslumaður i arnessþinge. | 1 Buð Lanðþingskrifarans Oððs Magnussonar stendur skamt fyrer | sunan Lögmans Benedix Buð niður undan Reiðskarðenu úr almana | giaa á mots við Kagaholman. | Buð syslumansens i Snæfellsness sijslu Guðmunðar Sigurðsson- ar | er á motsvið J>ingvalla kyrkiu garð fyrer norðan ána uppá litlum Hool. | Norður undan hen"e upp við Hallen stendur Buð Syslumans- ens | Iens Maðtzsonar Spendrup af Skagafiarðar syslu. | Suður undan hene upp under Hallenum stendur Buð Syslu- mansens | af Hunavatns syslu Biarna Halldorssonar. | Nicolasar Magnussonar syslumans i Rangarþinge Buð stendur | þar fyrer sunan upp under Hallenum. | 1) Hér tekur önnur hönd við, eða þá að sami maður hefur skrifað eptirfarandi kafla nokkru seinna, og með öðrum dálítið magrari penna.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.