Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 47
47 Anno 1735 Er þvilijk Buðaskipun á Alþinge. | Lögrettan er i sama stað og hun var Anno 1700. Amtmans buðeíT fyrer sunaí ána á möts við jpingvalla kyrkiu er i sama stað | og hun stooð 1700. | Buð Logmansens sal Benedix þorsteinssonar stenður við ána riett fyrer | neðan Snorra Buð austan til við Gótuna þá riðeð er úr almanagiaa | ofan' að Lógriettune. | Fogeta Buðeí er norður leingst við fossenn, á Eirene sem liggur fyrer | neðan Logriettuna, þá var fogete Christian Lúxs- torph. | Buð Logmansens Magnusar Gislasonar er skamt norður undaí Lóg | riettune upp við Hallen á litlum hool: á Eiren e niður undan hene | við ána var Tialldstaður Logmansens sál Páls Jonssonar Widalin. | Snorra Buð stenður þar, hun áður staðeð hefur, hana bygðe upp Lög | maðuren sál Sigurður Biórnsson fyrstur, nu helldur hana Sig | urður Sigurðsson syslumaður i arnessþinge. | 1 Buð Lanðþingskrifarans Oððs Magnussonar stendur skamt fyrer | sunan Lögmans Benedix Buð niður undan Reiðskarðenu úr almana | giaa á mots við Kagaholman. | Buð syslumansens i Snæfellsness sijslu Guðmunðar Sigurðsson- ar | er á motsvið J>ingvalla kyrkiu garð fyrer norðan ána uppá litlum Hool. | Norður undan hen"e upp við Hallen stendur Buð Syslumans- ens | Iens Maðtzsonar Spendrup af Skagafiarðar syslu. | Suður undan hene upp under Hallenum stendur Buð Syslu- mansens | af Hunavatns syslu Biarna Halldorssonar. | Nicolasar Magnussonar syslumans i Rangarþinge Buð stendur | þar fyrer sunan upp under Hallenum. | 1) Hér tekur önnur hönd við, eða þá að sami maður hefur skrifað eptirfarandi kafla nokkru seinna, og með öðrum dálítið magrari penna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.