Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 32
32 Árni Ámason bóndi í Höskuldsnesi: Forn hárgreiða úr beini, fundin í gömlum öskuhaugi (nr. 3954). Keyptir: Sprotabelti úr silfri (nr. 3797) og annað silfurbelti, sem fyrrum hefir verið í eigu Elínar Brynjólfsdóttur, konu Magnús- ar Ketilssonar, (ur. 3803), fléttusaumsábreiða gömul og merkileg (nr. 3804), prédikunarstóll, útskorin spjöld úr altari, altaristafla, stjaki og hjálmur frá Stóra-Núpskirkju (nr. 3840—44), Béturslíkneski, altaris- brík, hjálmur, ljósberi o. fl. frá Staðarfellskirkju á Fellsströnd (nr. 3918—23), aldrifinn, hellusöðull (nr. 3945), forn bronzinæla nr. 3950. 1894. Björn Þorláksson frá Munaðarnesi: Gömul stundaklukka, sögð hafa verið fyrrum í eigu Skúla landfógeta Magnússonar (nr. 4041. Keyptir gripir m. a: Silfurbelti (nr. 3983), tveir hempuskildir, stórir úr silfri (nr. 4002), steinhringur úr gulli og I T W í steinin- um, hann mun hafá verið hringur Jóns biskups Vídalíns, (nr. 4010), bakstursjárn frá Síðumúlakirkju (nr. 4036), altarissteinn frá Bæjar- kirkju í Borgarfirði (nr. 4037), altaristafla frá Torfastöðum (nr. 4048). 1895. Brynjólfur Jónsson frá Minnanúpi: Eftirmynd af útbrota- kirkju á Stóra Núpi (nr. 4101), gamall skarbítur, fyrrum í eigu Bjarna sýslumanns Halldórssonar á Þingeyrum (nr. 4121), o. fl. (nr. 4148—54). Jón Hjaltalín skólastjóri á Möðruvöllum: Augnsaumsábreiða (nr. 4124) o. fl. Þorleifur Jónsson prestur á Skinnastöðum: Utskornar vindskeið- ar frá 1714 af Hafrafellstungukirkju (nr. 4141) o. fl. Kjartan Helgason prestur í Hvammi: Átta jarðfundnir gripir fornir (nr. 4187—94). Keyptir: Sykurker úr silfri með drifnu verki (nr. 4090), deshús úr silfri (nr. 4095), krossofin ábreiða, gerð af Þórði Sveinbjörnssyni, síðar yfirdómara, árið 1815, handa þeim Stefáni amtmanni Stephen- sen á Hvítárvöllum og konu hans (nr. 4096), önnur krossofin ábreiða norðan af Vatnsnesi (nr. 4178), 2 glitsaumuð áklæði (nr. 4212—13) og silfurbelti (nr. 4214). 1896. Þetta ár gáfust safninu um 100 gripir og gefendur voru um 30; meðal gjafanna má nefna eftirfylgjandi gripi: Stefán hreppstjóri Jónsson á Hvítanesi: Forn hverfisteinn jarð- fundinn og steinn með latneskri áletrun (nr. 4223—24). Benedikt prófastur Kristjánsson á Grenjaðarstað: Altaristafla með mörgum máluðum myndum eftir Jón Hallgrimsson frá Kast- hvammi, gjörð 1766 (nr. 4266). Jón Borgp'rðingur: Forn krossfestingarmynd úr kopar, lítil (nr. 4269).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.