Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Qupperneq 36
36 7. SafniQ undir umsjon fornmEnjauaröar [Ulatthíasar Þóraarsonar]. p Safninu skift i eitt aðalsafn (Þjóðmenningarsafn Islendinga) og 6 smærri: Steinaldar- safn, Þjóðfræðissafn, Yídalinssafn, Myntasafn, og Mannamyndasafn, og siðan bætist Fiskes-safn við. — Safnið flutt i Safnahúsið. — Nafnið Forngripasafn lagt niður og safnaheildin nefnd Þjóðmenjasafn. — Pjölgað mjög sýningum og tala gestanna eykst mjög. — Veitt fé til að launa 4 gæzlumönnum við sýningarnar, og til nýrra skápa og skrifstofngagna, og fjárveitingin til gripakaupa hækkuð um þriðjung. Við ársbyrjun 1908 var Matthías Þórðarson settur af stjórnarráð- inu til að hafa umsjón með safninu, og 1. júlí sama ár var hann skipaður fornmenjavörður, en samkvæmt 24. gr. í lögum um vernd- un fornmenja 16. nóv. 1907, skyldi fornmenjavörðurinn hafa á hendi umsjón safnsins. Lög þessi eru og snertandi safnið að ýmsu öðru leyti. — Sama alþingi og samþykti lög þessi, setti það ákvæði i fjárlögin 1908—9, að síðara árið skyldi safnið vera opið 2 tíma á dag frá 15. júní til 15. sept., en hinn tíma ársins 1 tíma á dag, og skyldi umsjónin borguð með 1200 kr. það ár; var þó eigi farið eftir því, heldur litið svo á, að fornmenjaverðinum bæri, samkvæmt fornmenja,- lögunum, að annast umsjónina án sérstakrar þóknunar, og það enda þótt safnið skyldi, samkvæmt fyrirmælum fjárlaganna, sýnt þrisvar sinnum fleiri stundir en verið hafði áður. Samkvæmt þessu áætlaði alþingi 1909 og 1911 enga sérstaka fjárhæð fyrir umsjón fornmenja- varðarins með safninu. Þegar hið nýja safnahús var reist við Hverfisgötu, var Forn- gripasafninu áætlað húsnæði á efsta lofti í því húsi, og var safnið flutt úr Landsbankahúsinu í Safnahúsið 5.—16. des. 1908 og því rað- að af fornmenjaverði í hinum nýju húsakynnum á næstu mánuðum; varð safnið ekki sýnt í 4 mánuði, frá 1. des. 1908 til 1. apríl 1909. Þar eð húsakynnin voru mjög á annan veg en áður höfðu verið og rúmbetri, og haga varð niðurskipun safnsins á annan veg, en verið hafði að undanförnu, varð hin nýja niðurskipun harla mikið starf og þó eigi nægilega vel framkvæmt sökum þess, að hið nýja húsnæði var of þröngt, of dimt og mjög óhaganlegt til sýningar slíks safns, sem Forngripasafnið nú var orðið. Sundurgreining hlut- ( anna og niðurskipun í flokka varð mjög seinleg og vandgerð sökum þesB, að hlutirnir voru margir hverir alls ekki eða lítið rannsakaðir að undanförnu, skýrslur og lýsingar engar eða ófullkomnar. Eins og tekið hefir verið fram hjer að framan, voru forstöðu- mönnum safnsins jafnan borguð störf þeirra við flutning og niður- röðun safnsins þegar það var flutt áður, og áætlað fje til þess, en er safnið var flutt í Safnahúsið, var ekki áætluð af alþingi nein sér-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.