Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 71
71 (1621—96, »vísa Gísla*)1). Steinn þessi er úr rauðleitu »líparíti«, er nú allur í molum og vantar mikið af hon- um, einkum hægri hlið hans. Hann heíir verið um 191 sm. að lengd og 117 sm. að breidd, en þyktin að eins 7 sm. Aletrun er á latinu og með latínuleturs- upphafsstöfum, — stafh. yfirl. um 4 sm. nema í 4. 1. (nafni Gísla) 6,2 sm., — og verið i 15+4 11. í horn- unum eru guðspjallamannamyndir með upphækkuðu verki og neðantil á st. er leturlaust bil með kringlóttri mynd með upphækkuðu verki, sem virðist hafa átt að tákna upprisu Krists. Af áletruninni verður lítið lesið í samhengi: í 1. 1. SEPULCHR . . ., 2. 1. VIRI . . . ., 3.1. DOCTRINA CLARISSIMI, 4. 1. GISLAVI MAGNIF, 5. 1. RANGARVALLENS . . . ., 6. 1....IN CIIRISTO OB DORMIVIT .... 7.—10. 11. ólæsilegar með öllu, þó vottar fyrir ártalinu MDCCXCVI (dánarári G.) í 7. 1.; 11. 1....SOLUM NUNC SUPERST . . . ., 12.1. OBIIT ILLAPIE IN CHRISTO HLIDAREND . . . ., 13.1. ANNO MDCLXVIII ÆTA . . . ., 14. 1. SEPULTA TEIGI FLIOTSHLI . . . ., 15. 1. IN FAMILIÆ SUÆ DO . . . . Neðst á steininum er svo þessi tvíyrðingur (i 4. 11.): GISLAVI CELEBRIS VIVIT — POST FUNERA VIRTUS — IN TERRAM REDICT — QVÆ FUIT ORTA CARO. — Gísli dó í Skálholti og var jarðaður þar, og leg- steinsbrot þessi hafa um mörg ár verið í kirkjustéttinni en voru nú að undirlagi fornmenjavarðar flutt til safnsins. 6202. 24/10 Bók í 2 bl. broti: Philonis Iudæi .... lucrationes omnes etc. — Basiliæ M.D.LIIII. Innbundin í alskinn, hvitt pergament; skrautlaus. A autt blað framantil er skrifað: P. J. Widalinus comparavit Hafniæ 6 idus Decembris Ao. —87, — nafn Páls Vídalíns, síðar lögmanns skrifað með eigin hendi (1687). — Frá Hvammi í Hvammssveit. 6203. — Brýnisbútur úr hein; 1. 6,4 sm., br. 1,7 sm., þunnur klofningur. Fundinn á Þuríðarstöðum á Þórsmörk af dr. Helga Jónssyni, Reykjavík. Afh. af Finnanda. 6204. — Blýbútur(?) með eiri innaní, 1. 1,7 sm., br. 0,7 sm., þ. 0,4 sm. Ef til vill met. Fundið af sama manni sama staðar. 6205. — Steinn (blágrýti), sporöskjulagaður, líklega af náttúrunnar völdum, þunnur, ílatur annarsvegar en lítið eitt kúptur ‘) Sbr. Thoroddsen, Þorv.: Landfræðissaga II.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.