Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 5
AUÐUNN RAUÐI OG HÓLAKIRKJA
9
Árni Magnússon nefnir víst fyrstur manna, aS AuSunn rauSi hafi
ætlaS aS láta reisa steinkirkju, en eigi enzt aldur til, og væri múrinn
um kirkjuna minjar þess. DIIII 610. Þessa verks getur eigi í Láren-
tíus sögu. Og í bréfabók meS hendi síra Eyjólfs á Völlum segir, aS
Gottskálk biskup Kæniksson hafi látiS upp smíSa miSkirkjuna á Hól-
um og allan múr. Bps. Bmf. II 233. Hins vegar er hvergi getiS um
grjótsmiSu á Hólum eSa annars staSar á íslandi um miSja 15. öld.
Kann þetta atriSi aS vera rangt.
Elzta heimildin, er nefnir múrinn, mun vera SkarSsárannáll. í
sambandi viS virki Jóns biskups Arasonar eru nefnd göng á lofti af
múr og kirkju. Ann. Bmf. I bls. 112.
Hann er og nefndur 1630 í minningarriti Arngríms lærSa um GuS-
brand biskup Þorláksson í samhendunum: „HefSi múrinn kunnaS aS
mæla og trén aS tala“ o. s. frvs. Arngrímur þýSir þessi orS sín á
latínu og skýtur þá inn athugasemd um múrinn, aS hann ljúki um
nokkurn hluta kirkjunnar, „templo aliqua sui parte circundatus".
Bibl. Amam. XI bls. 157.
Og enn má nefna Oddaverjaannál, er segir viS áriS 1321, aS AuS-
unn rauSi hafi látiS byggja múrinn aS Hólakirkju. Sá annáll mun
samsettur stuttu eftir 1600. Isl. Ann. bls. 1/.89.
Árni Magnússon lýsir múr þessum í örstuttum athugasemdum.
Segir þar í einni, aS á vindaugunum sjáist, aS þar hafi múrhús átt
aS verSa, því í þeim eru innmúraSar járnstengur. Enn fremur segir
hann sig minna, aS þar hafi veriS vindiltröppur, hringstigar. DI III
610.
f annarri athugasemd segir, aS Jón biskup Vigfússon væri grafinn
milli múrsins og kórsins í Halldórukirkju, en hún var reist minni en
Péturskirkja, er fauk 1624. (Segir 1 SkarSsárannál, aS kirkja og kór
hafi veriS minnkuS. Ann. Bmf. I 221.) Hafi Jón biskup gert yfir-
bygging þar, en áSur veriS opiS pláss. Er gröf Jóns biskups var tek-
in, fyndust þar manns bein, sem haldin væru Lárentíus biskups.
Þóttust menn ráSa þaS af Lárentíus sögu, því eftir henni átti hann
aS hafa kosiS sér legstaS í kórnum bak viS altariS. — Nú vantar
niSurlag þeirrar sögu —. Árni efar, aS þetta sé rétt. En hafi þaS
veriS svo, þá ætti þaS óefaS aS sýna, aS múrinn hafi þá myndaS hluta
af kórnum. DI III 606.
Nú má þaS liggja milli hluta, en heimildin sýnir, aS milli múrs og
kórs hafi þá, 1690, veriS a. m. k. þaS breitt bil aS setja mætti niSur
kistu, ca. 3i/2 alin minnst. Úttektir Hólakirkju nefna ekki stærS