Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 5
AUÐUNN RAUÐI OG HÓLAKIRKJA 9 Árni Magnússon nefnir víst fyrstur manna, aS AuSunn rauSi hafi ætlaS aS láta reisa steinkirkju, en eigi enzt aldur til, og væri múrinn um kirkjuna minjar þess. DIIII 610. Þessa verks getur eigi í Láren- tíus sögu. Og í bréfabók meS hendi síra Eyjólfs á Völlum segir, aS Gottskálk biskup Kæniksson hafi látiS upp smíSa miSkirkjuna á Hól- um og allan múr. Bps. Bmf. II 233. Hins vegar er hvergi getiS um grjótsmiSu á Hólum eSa annars staSar á íslandi um miSja 15. öld. Kann þetta atriSi aS vera rangt. Elzta heimildin, er nefnir múrinn, mun vera SkarSsárannáll. í sambandi viS virki Jóns biskups Arasonar eru nefnd göng á lofti af múr og kirkju. Ann. Bmf. I bls. 112. Hann er og nefndur 1630 í minningarriti Arngríms lærSa um GuS- brand biskup Þorláksson í samhendunum: „HefSi múrinn kunnaS aS mæla og trén aS tala“ o. s. frvs. Arngrímur þýSir þessi orS sín á latínu og skýtur þá inn athugasemd um múrinn, aS hann ljúki um nokkurn hluta kirkjunnar, „templo aliqua sui parte circundatus". Bibl. Amam. XI bls. 157. Og enn má nefna Oddaverjaannál, er segir viS áriS 1321, aS AuS- unn rauSi hafi látiS byggja múrinn aS Hólakirkju. Sá annáll mun samsettur stuttu eftir 1600. Isl. Ann. bls. 1/.89. Árni Magnússon lýsir múr þessum í örstuttum athugasemdum. Segir þar í einni, aS á vindaugunum sjáist, aS þar hafi múrhús átt aS verSa, því í þeim eru innmúraSar járnstengur. Enn fremur segir hann sig minna, aS þar hafi veriS vindiltröppur, hringstigar. DI III 610. f annarri athugasemd segir, aS Jón biskup Vigfússon væri grafinn milli múrsins og kórsins í Halldórukirkju, en hún var reist minni en Péturskirkja, er fauk 1624. (Segir 1 SkarSsárannál, aS kirkja og kór hafi veriS minnkuS. Ann. Bmf. I 221.) Hafi Jón biskup gert yfir- bygging þar, en áSur veriS opiS pláss. Er gröf Jóns biskups var tek- in, fyndust þar manns bein, sem haldin væru Lárentíus biskups. Þóttust menn ráSa þaS af Lárentíus sögu, því eftir henni átti hann aS hafa kosiS sér legstaS í kórnum bak viS altariS. — Nú vantar niSurlag þeirrar sögu —. Árni efar, aS þetta sé rétt. En hafi þaS veriS svo, þá ætti þaS óefaS aS sýna, aS múrinn hafi þá myndaS hluta af kórnum. DI III 606. Nú má þaS liggja milli hluta, en heimildin sýnir, aS milli múrs og kórs hafi þá, 1690, veriS a. m. k. þaS breitt bil aS setja mætti niSur kistu, ca. 3i/2 alin minnst. Úttektir Hólakirkju nefna ekki stærS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.