Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 55
AÐ SAUMA SlL OG SlA MJÓLK 59 varpaði fram þeirri spurningu, hvort ekki kynnu enn í afskekktum sveitum á íslandi að vera til konur, sem kynnu þetta gamla verklag. Ég var svo ógætinn að fullyrða í neðanmálsgrein, að svo mundi áreið- anlega ekki vera. Því að nú kemur á daginn, að sporið á síl Soffíu á Hofi er nákvæmlega sama sporið og á vettinum frá A'rnheiðarstöð- um, það er að segja því afbrigði af nálbindingu, sem Margrethe Hald kallar afbrigði Ila og sýnir með mörgum skýringarmyndum í bók sinni Olddanske Tekstiler (bls. 292 o. áfr.). Það kemur þannig á dag- inn, að eins og síllinn sjálfur er gamalt búsgagn, sem lokið hefur hlut- verki sínu, svo hefur hann og verið unninn með fornri aðferð, sem þó hefur ekki með öllu gleymzt til skamms tíma, því að eflaust er sennilegast, að hið forna spor hafi gcymzt frá kynslóð til kynslóðar, en ekki týnzt og fundizt aftur. Eftir að Soffía á Hofi hafði afhent mér sílinn og lýst vinnunni, skrifaði ég mörgum mönnum úr ýmsum landshlutum og spurði þá, hvort þeir gætu grafið upp nokkurn fróðleik um þetta efni. Svörin voru yfirleitt mjög neikvæð, eins og þegar hefur nokkuð komið fram. Helzt var það, að Guðmundur Jósafatsson í Austurhlíð í Húnavatns- sýslu hefði nokkuð til mála að leggja. Hann skrifaði mér smásögu, sem ég birti hér orðrétta, af því að hún fyllir áðurskrifaða vinnulýs- ingu nokkuð. Guðmundur skrifar svo (26. 9. 1958): „Árið 1902 — 3 átti ég heima í Valadal. Snemma um vorið kom þangað gömul kona, er vera skyldi barnfóstra um sumarið, Sigurbjörg Skúladóttir, 82 ára að aldri (f. 1821). Hún hafði verið hetjukvendi, karlmannsígildi til afls og áræðis, ágætlega viti borin, orðvís og jafnvel orðhákur, ef henni bauð svo við að horfa. Nokkuð mun hún hafa þótt ráðrík, meðan hún hélt fullum hamsi, og þótti þess enn kenna nokkuð, enda var hún eitt þeirra gamalmenna, sem halda fullri reisn andlega, þótt orka sé drjúgum tekin að þverra. Fám dögum eftir að hún kom að Valadal, kom húsbóndinn heim af uppboði, — hvaðan man ég ekki. Hafði hann með sér tvo gripi, er koma við þessa sögu, tvær svigagjarðir eirseymdar. Önnur var geysibreið á 6. þuml. á breidd, þunn og mjög vel gerð — sem vel mátti segja um báðar — og dálítið misvíð. Á efri brún hennar voru.tvö eyru, haglega gerð og trénegld við hana. — Hin gjörðin var svo miklu mjórri, að nema mundi nálægt sjöttungi af breidd hinnar, misvið sem hin, og féll hún innan í hina meiri svo, að hún var laus, ef þær stóðu á borði, en féll þó ekki niður úr henni, ef hinni stærri var lvft. En bó stóð minni gjörðin um hálf breiddin niður úr. Þegar Sigurbjörg sá ]>essa gripi, mælti hún til húsmóðurinnar, að ])arna hefði bóndi hennar komið með góða gripi í búið, „þessa forláta síilgjörð og bandið með“. Vantaði nú ekkert nema botninn. Kvaðst hún hafa verið svo heppin að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.