Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 99
RÆÐA VIÐ DOKTORSPRÓF 16. JANtJAR 1960 103 und hinna raunverulegu Flatatungufjala, en ekki eins og Bjarna- staðahlíðarfjalir.1) Þessu ber auðvitað að taka með varúð eins og öllu öðru, það er ekki nema bending. Jafnvel sjálfan Kálund þarf að taka með varúð. Höfundur hefur lagt ríka áherzlu á að sjálfur Kálund segi, að Bjarnastaðahlíðarfjalirnar séu eins og Flatatungufjalirnar, og telur sjálfsagt, að Kálund hafi komið að Hlíð og skoðað fjalirnar. Hér steytir höf. á sama skeri og ýmsir aðrir, að halda að Kálund hafi sjálfur séð allt sem hann lýsir. En Kálund kom aldrei í Bjarnastaða- hlíð og sá aldrei fjalirnar þar. Hann lagði af stað úr næturstað frá Steinsstöðum í Öxnadal að morgni 6. sept. 1874, fór Öxnadalsheiði, kom við í Flatatungu, hélt síðan áfram sama dag og tók loks gisting í Yaladal eftir ótrúlega langa dagleið, og reyndar lítt skiljanlegt hvernig hægt var að gera fræðilegar athuganir með þessu háttalagi. Þennan eina dag hafði Kálund viðdvöl í vísinda skyni a. m. k. á þess- um stöðum: Bakka í Öxnadal, Flatatungu, Örlygsstöðum, Haugsnesi, Flugumýri, Húsey (þar sem hann hafði ætlað að gista), og kom loks kl. hálftólf að Valadal. Morguninn eftir fór hann svo vestur af, en inn í Skagafjarðardali kom hann aldrei og sá því aldrei fjalirnar í Bjarnastaðahlíð. Lýsing hans á þeim (bls. 71 í 2. bd. Islandslýsingar hans) er frá einhverjum öðrum, þótt ég viti ekki enn hverjum, en þessi vitneskja um vinnubrögð Kálunds dregur óneitanlega úr áhrifa- magni orða hans, þar sem hann er að bera þessar tvennar fjalir sam- an, auk þess sem sjá má á öðrum stað, að honum fannst ekki mikið til um fjalirnar, sem hann sá í Tungu. 1 greininni Islands fortids- levninger, Aarbþger for nord. Oldkh. og Hist. 1882, bls. 90, segir hann um fjalirnar: „Det hele er vel næppe af nogen særdeles interesse, i al fald ikke ved kunstværd, vel næppe heller ved alder, om end fra den katolske tid.“ En sama er. Þrátt fyrir allt þetta má vel vera, að höf. hafi hitt á rétt, að Bjarnastaðahlíðarf jalir séu raunar frá Tungu. Ég hef bara viljað sýna, að margt er að athuga og þessi niðurstaða er ekki eins örugg og höf. vill vera láta. Sambandið milli útskurðarins í Hlíð og útskurðarins í Tungu er enn óútkljáð mál að minni hyggju, og margt þar skrýtið og tortryggilegt. Sá möguleiki er fyllilega hugsanlegur, að dómsdagsmyndir hafi verið á báðum þessum stöðum, og ætti að hafa það sjónarmið til athugunar í framtíðarrannsókn þessara efna. 1) Hór er ótt við Kristján Inga Sveinsson á Siglufirði, sem hefur veitt mér mikilsverðan fróðleik um bæinn og útskurðinn i Flatatungu. K. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.