Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 69
JURTALEIFAR FRÁ BERGÞÖRSHVOLI Á SÖGUÖLD 73 árið 1955 eða svipaðra því, sem var árið 1957, en varlega verður að fara í slíkar ályktanir, því eins og áður er getið breytist lögun korns- ins nokkuð við að kolast. Sé kolað korn frá Bergþórshvoli og Aggers- borg enn fremur borið saman við nútímakorn frá íslandi og Dan- mörku, sést, að minni munur er á stærðarhlutföllum danska og ís- lenzka kornsins þá heldur en nú er. Ef til vill speglast veðurfars- breyting einmitt í þessum vexti. Hin tiltölulega mikla þykkt kornsins frá Bergþórshvoli gæti bent til þess, að minni munur hafi þá verið á sumarhita hér og á meginlandinu heldur en nú er. Þó ber þess að geta, að hér er aðeins um eitt sýnishorn að ræða og óvarlegt að draga algildar ályktanir af því. Arfinn, skurfan og netlan. Um arfann og skurfuna er fátt annað að segja en að þau hafa efa- laust verið illgresi á hinum ræktaða byggakri. Illgresi, sem upphaf- lega hefur borizt til landsins með útsæðinu eða með fóðri og búpen- ingi. Arfinn hefur verið hvarvetna í ræktunarlöndum fornmanna. Hann er til dæmis fundinn meðal nytjajurta í Danmörku allt frá byrjun járnaldar fram að víkingaöld.4) Af frjókornarannsóknum, sem gerðar hafa verið hér á landi úr jarðlögum við forna bæi, sést að mikil aukning hefur orðið á frjó- kornum jurta af arfaættinni í landnámslögum frá því, sem finnst í lögum þar fyrir neðan. Bendir það beinlínis til þess, að þá hafi haug- arfinn einmitt aukizt að mun.8) Skurfan hefur fundizt í Danmörku innan um leifar af öðru fræi úr vistarverum manna allt frá hinni rómversku járnöld. Til Islands hefur hún borizt með landnámsmönnum á sama hátt og arfinn, en aldrei verið eins mikið illgresi og hann og ekki náð eins mikilli út- breiðslu. — Skurfufræið hefur blandazt við byggkornið og ekki verið amazt við því þar, enda hefur bygg þeirra tíma varla verið hreint eftir nútímamati, heldur bæði blanda af stofnum og öðrum fræteg- undum. Skurfunni var annars sáð til skepnufóðurs víða á meginlandi Evrópu allt frá járnöld fram á vora tíma, og hér á landi var hún meðal annars höfð í hinum fyrstu sáðtilraunum, sem gerðar voru á tilraunastöðvum landsins um aldamótin 1900. Það liggur beinast við að álíta netluna illgresi í bygginu eða jafn- vel annan korngjafa, því fræ hennar er fremur stórt og magnið tölu- vert í þessu sýnishorni. Hins vegar er vitað, að netlan var notuð til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.