Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 112

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 112
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1. 0. 53—18. (NF) Kistill úr furu. Hin algenga tilhögun, með hjörum, flötu loki og okum undir gaflbrúnum loksins, þar sem þær skaga fram yfir gaflana. L. 27,3. Br. 16,5. H. 14,3. 2. Lokið dálítið sprungið og lasið. Leifar af rauðri og grænni málningu á lokinu, en leifar af grænni málningu á framhliðinni. 3. Útskurður á þremur hliðum og ofan á lokinu. Útskurðurinn líkist uppdrætti með fremur grófum, ristum línum, því grunnflötur- inn er yfirleitt á hæð við skreytið. Lokið: Meðfram frambrún er röð af mjög einfölduðum kaðalböndum (eins og röð tígla, þar sem tvö hvössustu hornin eru sneidd af). Meðfram báðum gaflbrúnum er bekkur með krákustíg og kílskurði. Meðfram bakbrúninni liggur bekkur með skáskorum, tveimur og tveimur saman. Innflötur loksins er fylltur átta samanþræddum hringum. Hringgjarðirnar eru um 1 sm á breidd, flatar að ofan, með innri útlínum. Grunnurinn rúðu- strikaður. Framhliðin: Bekkjarammi utan um hinn útskorna flöt. Skrautbekkurinn að ofan er gerður úr einfölduðum kaðalsnúningum, en sá neðri úr skáskorum, eins og þeim sem eru á lokinu. Bogaröð á hvorum hliðarbekk rammans, myndast röðin úr úrhvelfdum tung- um. Fletinum er skipt í tvennt frá miðju með lóðréttum bekkjum. Báðum megin við miðbekkinn, sem er alsettur skáskorum, eru bekkir skreyttir íhvolfum skorum, eins og eftir hvolfjárn, en þær munu þó skornar út með hníf. I hvorum hinna tveggja reita er „frumstætt" andlit inni í hring. Augabrúnir og skegg mörkuð með ristum línum. Undir þessum grímum eru kílskurðarbekkir, meðfram rammanum. Fyrir ofan grímurnar fáein margflipa blöð. Annar gaflinn er skreytt- ur bandfléttuverki (entrelac) úr rúmlega 1 sm breiðum böndum. Reglubundin „hornlínuflétta". Á hinum gaflinum myndar band, sem er um íi/>—21/2 sm á breidd, valhnútsmunstur. Lítill bandhnútur á ferhyrningum við miðju. Annars rúðustrikun á millireitum. — Gróf- ur útskurður. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. Innfærslubók: „7/3 1918. Universitetets oldsaksamling. Dep. u. nr. u. sted, antag. islandsk.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.