Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 118
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kringlóttur, upphækkaður skjaldreitur. Rís um 5—6 mm yfir flötinn. Reiturinn, sem næstur er lokásnum, er með umgjörð, í laginu eins og flatur hringur með ristum innri útlínum. Stöngulvafningar með blöð- um mynda samhverft skreyti inni í hringnum. Á hinum skjaldreitn- um liggur stöngull meðfram brúninni og breytist í miðleitinn undn- ing. Mörg blöð spretta af stönglinum út að brúninni, og á einu þeirra endar undningurinn innst. Milli skjaldreitanna: Upphleypt rönd með- fram brúnunum. Eftir báðum röndum liggur rúðuröð og meðfram þeim að utan eru ristar útlínur. (Aðeins ein slík öðrum megin.) Á innfletinum, sem er lægri, eru stönglar og blöð. Aðalstönglarnir mynda tvö hjörtu, hvort upp af öðru. tlr miðju hjartans ganga smá- stönglar, sem enda á blaði. Á báðum langliliðum er vafteinungur. Á öðrum sést ekki greinilegt upphaf, fremur tveir endar, sinn hvorum megin. Aðalstöngullinn um 1 sm á breidd. Mörg blöð, sem eru hér skreytt fleiri skurðlínum, ristum og útlínum, en á hinum reitunum. Á hinni hliðinni liggur láréttur, beinn stöngull þvert í gegnum vaf- teinunginn. Sprettur fram yzt til vinstri líkt og sjálfur teinungurinn. Fáein blöð á honum. Til hægri endar hann á skúf úr tveimur blöðum, sem vefjast inn á við, tveimur stönglum með rúðustrikuðum hnöpp- um og tveimur stilkum, sem renna saman í eitt blað (samhverf til- högun). Sjálfur teinungurinn ber fleiri blöð. — Ágætur heildarsvip- ur. Vinna við einstök atriði dálítið misjöfn. (Greinilegt að aðaldrættir blaðanna hafa verið ristir áður en skorið var út.) 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun engin. 6. Innfærslubók: „4/1 1911. Dep. Etn. Mus. Antagelig fra Is- land, kjöbt i Sml.“ 1. 0.1132—15. (NF) Spónastokkur. Stokkurinn sjálfur úr birki, lokið úr beyki. Eintrjáningur, með lóðréttum hliðum. Vanaleg tilhög- un á spónastokk, með tveimur útvíkkunum fyrir spónblöðin, þær eru hér strendar. Kringlótt útvíkkun, minni við annan enda stokksins, drekahaus við hinn. Stór opinn hvoftur, með sæg af tönnum. Maður, með fæturna í gininu, situr á neðra skolti, sem skagar mjög fram. Hann leggur handleggina í nasir dýrsins, þannig að hendurnar mæt- ast á miðju trýninu. Reigir höfuðið aftur á bak. Hverfilok er á stokkn- um, kúpt yfir útvíkkununum tveimur og strent eins og þær. Upp- hækkaður hringur yfir þeirri kringlóttu, þar hefur verið trétyppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.