Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 64
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hafa verið mjóar (0,5 mm) með stuttum burstkenndum hárum á mið- tauginni og mjókkandi fram í þunna, hér um bil 100 mm langa, tennta títu. Blómskipunarleggur axins hefur að meðaltali verið 2,4 mm lang- ur milli liða, en verið 1 til 1.9 mm að breidd. Er það að vísu allt of stutt fyrir erlent fjögurra hliða bygg, en breiddin bendir þó til þess, að hér hafi verið um vanvaxið fjögurra hliða bygg að ræða. Af þeim axbrotum, sem fundust, má auk þess sjá, að hliðarblóm samstæðn- anna sín hvorum megin á axleggnum skara hvort annað, og bendir það tvímælalaust til fjögurra hliða byggs. Að lokum má enn marka hið sama af skeifulaga dæld neðst á ytri blómögn. Af öllum þessum ein- kennum má telja öruggt, að hin kolaða byggtegund er Hordeum vul- gare og þá af svipaðri gerð og undirtegund sú, sem kölluð er palli- dum. Öxin hafa verið gisin og drúpandi, títur skertar og blómagnir eðlilegar. Netla (Urtica urens eöa dioeca). Um 20 hlutar af öllu fræi brunasallans var óreglulega egglaga og stundum jafnvel flatvaxið fræ, um 2.5 mm á lengd og yfir 1 mm á breidd. Fræ þetta var raunar hnot með einum stíl og einrýmdu egg- legi, og eftir stærð og lögun að dæma gat ekki verið um aðra jurt að ræða en netlu. Áfast við sum hnotin voru leifar af bikarblöðum, sem gáfu sama til kynna, og auk þess var í sallanum fjöldi smárra brenni- hára af þeirri gerð, sem finnast á brenninetlu og tvíbýlisnetlu. (H. intermedium). Til frekari greiningar má einnig taka tillit til lögunar axins og lengdar milli liða blómskipunarleggsins. Og myndast við það 7 undirtegundir. Síðan er unnt að halda áfram með skiptinguna, eftir því hvort blómagnirnar loða við fræskurnina (kjarninn þakinn) eða eru lausar frá henni (kjarninn nakinn). Hvernig lögun títanna er, hvernig litur blómagna, lögun aukaagna o. s. frv. Er möguleiki fyrir því að setja þessa eiginleika saman á þúsundir vega, en í náttúr- unnar ríki eru afbrigðin þó mun færri. Er við lítum nú nánar á þá bygggerð, sem hefur öll þrjú blómin vel þroskuð og kallast samnafninu polystichum, mynda blómin sex raðir eftir endilöngu ax- inu. Þó geta stakstæð hliðarblóm skarað þannig hvert annað, að tvær hliðarraðir líti út sem ein, og lítur axið þá út sem það væri fjórhliða. Er sexhliða bygg kallað H. hexastichum, en fjórhliða H. vulgare (eða H. tetrastichum). Fleira greinir milli þessara undirtegunda, svo sem það, að fjórhliða byggið hefur langt mjótt og drúpandi ax, en hið sexhliða útstandandi og upprétt ax. Á erlendu fjórhliða byggi er bilið milli axliða um 2.8 til 3.6 mm, en á sexhliða um 2.1 til 2.5 mm. Eins og áður er að vikið, er síðan til fjöldi gerða af hvorri þessara undirtegunda.1)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.