Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 36
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS unnar beygi bráðum við í áttina til Skriflu. Hina leiðina kannaði jeg með stöng nál. 2 m; heldur rennan þar beinni stefnu, en er mjög fylt með hveraleðju.“ Ekkert var kunnugt áður um þessa rennu eða leiðslu, og er sennilegt, að hún sje forn.“ I safnaukaskrá Þjóðminjasafnsins stendur eftirfarandi um stein þennan, Þjms. 10584: „Leiðslusteinn, eins konar, hluti af rennu eða pípu, sem hveragufa eða -hiti hefur verið leidd eptir inn í baðklefa eða stofu í Reykholti. Fannst þar steinn þessi, sem er úr hverahrúðri, ásamt fleiri slíkum steinum, er þar var verið að grafa fyrir húsi. Er steinninn ílangur og óreglulega lagaður, um 44 cm að 1. og 26—33 að br. og um 20 að þykkt, og höggvin eptir honum, langsum, annars 7. mynd. Steinn úr hveragrjóti með tilhöggvinni rennu, fundinn 1929, Þjms. 10580. — Diagram of the stone of ‘hveragrjót’, removed from an underground pipeline in 1929. vegar, ca. 15 cm breið skora, svo sem helmingur væri af sívalri pípu, dýptin um 7.5. Eru sýnilega mannaverk á henni. — Þessi leiðsla var svo neðarlega í jörðu, að hún virðist kunna að vera frá Sturlunga- öldinni. Hún virðist hafa staðið í sambandi við Snorralaug. —“ (Sjá mynd.) Menn hafa velt því mjög fyrir sér, hvernig vatnið úr Skriflu væri kælt, svo að það yrði mátulega heitt til baða. Nú segir í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, að í heimalandi Reykholts sé ekkert vatn nema hveravatn. Þetta stingur í stúf við sýslulýsinguna frá 1748 og við ummæli Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, að í nágrenninu sé lækur, sem menn kæli hveravatnið með. Mackenzie getur þess, að sér og félögum sínum hafi verið sagt, að köldu vatni hefði verið veitt að lauginni, en hann lætur þar við sitja. Hins vegar segir Henderson, að í flestum lýsingum af þessari frægu laug sé stað- hæft, að köldu vatni sé veitt að henni, en það sé rangt, hvergi sé kalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.