Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 132
136 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS líklega á hestbaki. Heldur á mjög stórri öxi. — Vel út skorið. Eins og oft vill verða er meira fjör í skreytinu en í myndunum. 4. 1777. 5. Bókstafirnir í efsta reit: LSS. Því næst áðurnefnt A og í hringnum áletrunin, sem getið var. í ferhyrningunum fyrir utan hringinn stendur: AO 17 77. 6. Engar upplýsingar í skránni. 1. 0. 55—18. (NF) Stokkur úr furu. Flatt lok og okar undir því við gaflana. Tappalæsing, nú brotin, margir tappar á lokinu. Engar hjarir. L. 23,8. H. 15,9. Br. 14. 2. Gisinn, og með nokkrum sprungum. Leifar af svartblárri málningu, líklega ekki olíumálningu. 3. Útskurður á öllum fjórum hliðum og ofan á lokinu. Þótt út- skurðurinn sé sums staðar djúpur, verkar hann fremur sem rist skreyting en upphleypt. Meðfram brúnum loksins liggur krákustígs- bekkur með lítilli pálmettu í hverjum þríhyrning. Á innfleti þrjár höfðaleturslínur. Báðum langhliðum er skipt í tvennt milli horna með stöngli. Á framhlið er stöngull báðum megin við þennan hornlínu- stöngul, og vefjast þeir upp í undninga. Auk þess fáein margflipa blöð. Flestir flipanna koma fram í tungu, með djúpskorinni miðlínu. Bæði stönglar og blöð hafa innri útlínur og þverbönd. Á bakhlið eru sömu frumhlutar, en þeim er ekki komið eins reglulega fyrir. Auk þess eru þar tveir knappar með rúðustrikun. Gaflarnir líkjast mjög hvor öðrum: Samhverft munstur úr tveimur stöngulvafningum með fáeinum minni vafningum á milli og dálitlu blaðflipaskrauti. — Ekki sérlega fínn útskurður. 4. Ártal ekkert. 5. Áletrun: fridgerdurf ridriksdo ttirastockinn 6. Innfærslubók: 7/3 1918. Universitetets oldsaksamling. „Dep. u. nr. u. sted, antag. islandsk/* 7. Innfærslubók:------„inni tvö hólf, neðst skúffa með þremur hólfum,----“. [Rétt að tvö hólf eru í stokknum. Skúffan hlýtur að vera vandlega falin, ég get ekki fundið hana.] 1. E. 2408. (HMB) Parastokkur úr furu. Tígullagaður. Með renniloki. L. 12,5. Br. 4,5. H. 4,6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.