Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 96
100 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS vissu úr heimild, sem rekja má til máldagabókar Ólafs Rögnvalds- sonar, hve stór Hóladómkirkja var á síðari hluta miðalda, og færa má að því veigamikil rök, að hún hafi verið svipuð að stærð allt frá dögum Jóns helga. Hún var á breidd 19 álnir (Hamborgarálnir, 0,57 m) eða um 10,85 m, og eflaust til muna stærri en aðrar kirkjur biskupsdæmisins. I þessari kirkju væri sá flötur, sem dómsdagsmynd- inni hæfði, innan á vesturvegg hákirkjunnar báðum megin við og ofan við aðaldyrnar, eins og í Torcello og raunar eins og býzanzkar dómsdagsmyndir eru settar víða í kirkjum, t. d. í Rússlandi og jafn- vel Svíþjóð. Það skyldi nú ekki vera, að þessar frægu fjalir okkar séu úr sjálfri Hólakirkju? Hóladómkirkja hefur aldrei brunnið, en hins vegar tvisvar fokið, og fjalviður úr henni gat auðvitað verið fluttur út um allt, ekki sízt þó á þær jarðir, sem dómkirkjan átti sjálf, en hún átti lengi bæði Bjarnastaðahlíð og Flatatungu. Ég varpa þessu fram ekki beinlínis til að gera það að minni skoðun að sinni, heldur af því að mér finnst höf. um of bundinn við þá hug- mynd, að dómsdagsmyndin hljóti að hafa verið í skála, því að a priori er auðvitað sennilegast, að slík mynd sé í kirkju, enda veit höf. það. En jafnframt er alltaf hægt að hugsa sér trúarlegar myndir í verald- legum byggingum, svo að höf. er þar ekki í neinu kviksyndi. En ég tel, að hér sé of umsvifalaust gripið til eins möguleika og reynt að sanna hann án þess að benda nógu rækilega á það, sem í móti mælir, eða aðra möguleika, sem mjög geta komið til greina líka. Höf. hefði átt að athuga sinn gang enn betur, áður en hún staðsetti dómsdags- myndina í skála, jafnvel þó að hún síðan hefði komizt að sömu niður- stöðu og hér birtist; hana má á marga lund verja, þó að hún sé ekki eins örugg og höf. vill. Ég skal aðeins nefna, þótt ég vilji ekki eyða tíma í að útlista það, að hæð myndarinnar er einnig grunsamlega mikil, ef hún hefur verið í skála. 5 Ástæðan til þess að höf. leggur svo ríka áherzlu á, að Bjarnastaða- hlíðarfjalirnar séu upprunalega úr skálabyggingu, er a. m. k. að nokkru leyti sú sannfæring hennar, að þær séu í rauninni frá Flata- tungu og ættu því að réttu lagi að heita Flatatungufjalir. Þetta er fyrir höf. svo stórt og öruggt atriði, að hún hefur látið bók sína heita eftir því, Býzönzk dómsdagsmynd í Flatatungu, þó að allar fjalirnar, sem nú eru til úr myndinni, séu frá öðrum bæ, Bjarnastaðahlíð. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.