Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 28
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fornleifafélags, 1884—’85, segir m. a.: „í austr landnorðr, langt upp frá lauginni, er hver, sem heitir Skrifla, og þar nálægt annar, sem heitir Dynkr. í báðum er sjóðandi vatn; úr Skriflu gengr lokræsi undir jörðunni; það er alt úr höggnum steini, sem maðr getr séð; frá Skriflu ofan í laug er 175 álnir; þar af eru 30 álnir frá miðju hvers- ins að lokræsinu, það er að segja, vatnið rennr fyrst úr hvernum í opnum stokk, þangað til það kemr í lokræsið. Laugin er kringlótt og um 12 fet í þvermál, og um 3 fet á dýpt, allr botninn í lauginni er steinlagðr úr höggnu grjóti, og er hann hæstr í miðjunni, en lægri utan með; öll laugin umhverfis er hlaðin upp úr höggnum steini, og er neðst lágt þrep alt í kring, og svo barmarnir hlaðnir þar upp af“ . . . „Síra Vernharðr, sem var prestr í Reykjaholti, lét gera við laug- ina 1858. Það gerði Þorsteinn steinsmiðr Jakobsson frá Húsafelli. Hann er nú dáinn. Hér er reyndar ekki fullkunnugt, hversu mikið; enn mest mun það hafa verið það, að hann hreinsaði laugina vel upp, þvíað jarðvegr hafi myndazt kring um hana, sem var fallinn ofan í, og svo mun hann hafa gert eitthvað við barmana, þar sem steinar kunna að hafa verið fallnir úr, og höggvið steina til þess . . .“ „ . . . þegar kæla skal vatnið í henni hæfilega, og kalda lækjar- sprænan þrýtr í miklum þurkum, þá er þannig um búið, að lokræsið er opið rétt við laugina, svo sem 8—9 fet, þar skiftist það í tvent, og liggr annað út úr, og má þar í hleypa vatninu með því að stemma það, er í laugina gengr, og láta þannig vatnið í henni kólna. Líka má hleypa vatninu út úr Skriflu, enn stemma lokræsið eða stokkinn upp frá við hverinn, og gjörir það sömu verkun.“ 1(!) 13) í bók sinni, „Úr byggðum Borgarfjarðar“, ræðir Kristleifur Þorsteinsson Snorralaug, og minnist þá m. a. á viðgerðina 1858: „Snorralaug er undir háum hól, austan við hinn forna Reykholts- bæ. í hana er veitt vatni frá Skriflu, um 120 metra vegalengd, í hlöðnu neðanjarðar ræsi. Laugin er kringlótt að lögun, og er yfirborð henn- ar 3.87 metrar að þvermáli, en dýpi frá botni til barma nokkuð mis- munandi. Er það minnst 0.75 metrar, en víðast einn metri“ . . . „Flestir munu fullyrða, að á dögum Snorra hafi laugin verið yfir- byggð og hlaðin hafi verið göng frá henni til bæjar. Hleðsla úr þessum göngum kom greinilega í ljós, er hóllinn var rofinn og grafið 16) Árbók hins íslenzka fornleifafélags, 1884 —1885, bls. 116 — 117 og 121 — 122. Neðanmálsgreinum er hér sleppt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.