Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 57
ÁLNIR ÖG KVARÖAH 61 aldar, en frá þeim tíma munu þeir flestir vera. Þeir sýna, að fleiri kvarðar eru of stuttir en of langir og að ekki þarf áð leita neinna sérstakra skýringa, þó lengdarfrávik sé eins og hér allt að 0,8 sm. Því má ekki gleyma, að krafa um nákvæmni er öll önnur nú en áður var. Líklega hefir flestum þessum kvörðum verið skipt til helminga í 2 fet. Að vísu er þess ekki getið um Þjms. 1051, og kvarðinn Sk. 2280 hefir aldrei verið lengri en eitt fet og Þjms. 6788 var enn styttri. Á 14 alinmálum eru fetaskil merkt sérstaklega, en ekki á 24. A 32 alin- málum eru kvartilamót merkt sérstaklega, en ekki á 6 og ekki er skipt í kvartil á þeim sumum. Á 14 alinmálum eru markaðir 8. hlutar úr alin eða þriggja þumlunga bil og á fjórum alinmálum 16. hlutar úr alin, eða bil, sem eru iy2 þumlungur. Þá eru markaðir 24 þumlungar á 26 alinmál og loks 32. hlutar úr alin á eitt. Það er eftir- tektarvert að öllum löggiltu kvörðunum nema einum er skipt í helm- ingaröð éða y2, 14, i/8 og y10 hluta úr alin og loks er einum þeirra skipt í x/3 2 hluta úr alin, en aðeins á einn þeirra eru markaðir þuml- ungar (= y2i úr alin). Þessi skipting kemur raunar ekki á óvart, þar eð þetta er sú skipting, sem boðin er í tilskipuninni frá 1698, þegar Sjálandsalin er lögboðin í Danmörk. Ekki er vitað hvað hlut- arnir ylb og %2 úr alin voru nefndir (fingur?), en ekki felli ég mig við þá hugmynd, að þeir hafi verið nefndir þumlungar, og sjaldgæfir trúi ég að þeir hafi verið, en þó markar Jón skáld Mýrdal þá á kvarðann Þjms. 7591. Á sumum alinmálum er þumlungunum einnig skipt. Algengast er að skipta í hálf- og kvartþumlunga. Fyrir koma 8. hlutar úr þuml- ungi (á Sk. 2280, eins fets kvarða) og 12. hlutar — 12 línur — á BHS. 493 V. Hér áður var talað um lengdarmun alinmála og skort á nákvæmni. Lessi mismunur kemur auðvitað einnig fram á styttri einingum. Að vísu verður raunverulegur munur minni, en hlutfallslegur munur uieiri. T. d. er mesti munur á kvartilum 0,70 sm og á þumlungum 0,60 sm, hlutfallslega er þetta á kvartilum 4,5% og á þumlungum vel 23%. Á 17. öld voru notaðar ýmsar tegundir álna í Danmörk, svo sem Sjálandsálnir, fjónskar og józkar álnir og ýmsar tegundir suður- józkra álna. Með ráði Ole Römers, hins fræga eðlisfræðings, var gefin ut tilskipun árið 1698, um mál og vog í danska ríkinu5 0g þar var Sjálandsalin lögfest í Danmörk og Noregi. Sú alin var 62,77 sm.6 I sömu tilskipun fær borgarstjórnin í Kaupmannahöfn einkaleyfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.