Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 60
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ur í ljós, að hún er aðeins stytting á margfeldinu 24 • 10/u, sem er þumlungatala danskra álna margfölduð með öfugu hlutfallinu, en ekki nákvæmari skilgreining á hlutfallinu á milli danskra álna og Hamborgarálna, né heldur var þetta hugsað sem breyting á hinni fornu íslenzku (Hamborgar-) alin. Þetta kemur og fram í bréfi Rentukammersins til borgarstjórnar Kaupmannahafnar frá 25. apríl 1761. Þar segir: „Da Forordn. af 10. Aprilis 1702 tillader, at udi Island den samme Alen maa bruges, som hidintil der i Landet har været forordnet .... saa maa vi tjenstbered- og tjenstvilligst have Ed. Excell. höitærede og gode Herrer anmodet, at de ville behage at lade foranstalte, at ommeldte Alenmaal saasnart mueligt maatte blive forfærdigede, da vi ikke derimod Noget finde at erindre, at samme paa foreslagne Maade gjöres af Jern, og derpaa slaaes disse Ord: „Islandsch alen paa 21 danske Tomme. . “1G Hér er greinilega sagt, að áfram eigi að gilda sú alin, sem löngum hefir verið notuð í landinu og jafnframt, að hún sé 21 % x þumlungar og séu ekki gerðar nú- tima kröfur um nákvæmni, þá má kalla þetta rétt.1G Ekki hefi ég komið auga á, að Hamborgarálnir hafi verið löggiltar fyrir 25. apríl 1761 (útgáfudag þessa bréfs). Hins vegar voru álnir þessar bannaðar með lögum árið 1776, svo að vissulega er kvarði þessi ekki yngri en frá því ári og líklega smíðaður eftir útgáfu bréfs Rentu- kammersins árið 1761.17 Björn M. Ólsen álítur, áð Hamborgaralinin hafi borizt hingað með þýzkum verzlunarmönnum á 16. öld.18 Asgaut Steinnes álítur hins vegar, að hún hafi borizt hingað með landnámsmönnum.1 '•> Þegar þess er gætt, að í öllum nágrannalöndunum hafa verið notaðar mjög svipaðar álnir frá fornu fari, finnst mér sú skoðun öllu sennilegri. Ég trúi, að jafnan hafi verið notáðar hérlendis fleiri tegundir álna en sú ein, sem löggilt var á hverjum tíma, enda eru til nöfn á álnum, sem ekki hefir tekizt að útskýra, svo sem hnefalin og þumalalin. U. flokkur. Alnir Jóns biskups Árnasonar. f þessum flokki eru aðeins tveir kvarðar og svo mislangir, að hæpið er að tala um þá báða í sömu andrá, enda er það aðeins gert hér vegna skrifa Jóns biskups Árnasonar. Lengd annars alinmálsins, á Þjms. 2970, er 55,9 sm og uppruni kvarðans er með öllu ókunnur, en á hinni hlið hans er rétt dönsk alin. Hitt alinmálið er á Sk. 200 öðrum megin. Það er að lengd 54,2 sm, en ef til vill vantar á endann svo sem 0,2 sm. Lengdarmunur þessara kvarða er svo mikill, eða 1,5 sm — 1,7 sm, að ekki virðist eðlilegt að telja þá báða leidda af sömu alin, sem hefði þá átt að vera að lengd nálægt meðaltali þeirra eða um 55,2 sm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.