Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 29
ÚR BYGGINGARSÖGU DÓMKIRKJUNNAR í REYKJAVÍK 33 ingarstjórnarinnar fól Boye Magens, konunglegur byggingarstjóri, Andreas Kirkerup hirðtimburmeistara verkið. Þessi ráðstöfun kemur nokkuð á óvart því að fram að þessu höfðu húsameistarar hirðarinnar teiknað hús konungs á íslandi. Þannig var það Eigtved sem teiknaði landfógetahúsið í Viðey, Thurah tciknaði dómkirkjuna á Hólum, Fortl- ing teiknaði amtmannssetrið á Bessastöðum og Anthon kirkjuna í Vest- mannaeyjum. Ástæðan til þess að nú var fallið frá þessari hefð var sú að hin konunglega byggingarstjórn var endurskipulögð árið 1782.7 Hin konunglega byggingarnefnd var lögð niður og rentukammerinu falin stjórn byggingarmála. Eftir breytinguna voru húsameistarar hirðarinnar ckki lengur meðlimir stjórnarráðsins og réðu því ekki jafn miklu um gang byggingarmála og áður. Hér eftir var þeim aðeins falið að annast þær byggingar sem rentukammerið taldi mikilvægar. Ef þessi breyting hefði ekki átt sér stað hefði Harsdorff, sem tvímælalaust var mesti arki- tekt síns tíma, líklega teiknað dómkirkjuna í Reykjavík. Kirkerup hefur líklega verið falið að teikna dómkirkjuna því hann var timburmeistari hirðarinnar og til að byrja með var það ætlunin að kirkjan yrði gerð úr timbri samkvæmt íslenskri hefð. (Ekki er laust við að manni detti í hug hvort nafn mannsins hafi ekki verið næg ástæða til að fela honum teiknivinnuna!!! Innskot þýðanda.) Teikningar Kirkerups og kostnaðaráætlun var tilbúin 17. febrúar 1786.H í áætluninni segir hann að teikningarnar séu af kirkju sem byggð sé „á hefðbundinn íslenskan máta úr bjálkum eða stokkum". Þarna er hann á villigötum því að þcss háttar timburhús sem gerð voru úr heilum láréttum trjábolum voru alls ekki venjuleg á íslandi. (Nokkur af pakkhúsum og íbúðarhúsum einokunarverslunarinnar voru þó gerð á svipaðan hátt.) Bjálkahús voru algeng í hinum skógiklæddu héruðum Noregs og Svíþjóðar en ekki á nöktu íslandi. Erfiðleikar landsmanna voru öldum saman m.a. fólgnir í því að afla timburs til húsasmíða. Allt timbur varð að flytja til landsins með miklum erfiðismunum og kostn- aði. Flest hús og einnig kirkjur voru því gerðar að mestu úr torfi og timbur sparað eftir mætti. Fá hús voru eingöngu úr timbri og þá voru þau venjulega gerð sem grindarhús og borðaklædd að utan eða grindin fyllt með lóðréttum plönkum (stafverk). Slík byggingaraðferð var miklu hagkvæmari en bjálkahús m.a. vegna þess að hægt var að nota ýmiss konar timbur til smíðinnar og auðveldara var að endurnýja bygg- ingarhluta sem skemmdust af fúa en að því hlaut fyrr eða síðar að koma vegna hins raka loftslags á íslandi. En Kirkerup vissi ekki betur, - hann hafði aldrei til íslands komið og kom þangað aldrei, — ckkert frekar en Eigtved, Thurah eða hinir húsameistarar hirðarinnar. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.