Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 17
KIRKJUGARÐUR AÐ STÓRUBORG UNDIR EYJAFJÖLLUM 37 Járnnagli, Stb 1978:23, 1: 5.5 srn. Járnnagli, Stb 1978:33, 1: 6.8 sm. Járnhlutur, óvíst hvað, Stb 1978:34. Var ofan í gröf 47, ofan á vinstri öxl beinagrindar. L: 8.3, mest breidd 2.8, mest þ: 2.2 sm. Járnnagli, Stb 1978:40, 1: 6.0 sm. Járnnagli, Stb 1978:43, 1: 9.1 srn. Járnnagli, Stb 1978:46, 1: 2.7 sm. Járnnaglar tveir, Stb 1978:48, voru ryðgaðir saman, 1: 4.6 og 4.7 sm. Hengilás úr járni, 4 brot, Stb 1978:49. Að því best verður séð eru þetta brot úr hengilás, þeirrar gerðar er kallaður er mellulás. Tvö stór brot úr láshúsinu eða hólkinum og tvö lítil. Stærð: 8.0 X 4.3 X 2.4, 6.7 X 3.2 X 1.8, 2.1 X 1.5 X 0.4, 1.6 X 1.6 X 6.5 sm. Járnnagli, Stb 1978:58, 1: 10.3 sm. Járnnagli, Stb 1978:67, 1: 4.0 sm. Brot úr járnhlut, Stb 1978:68, 4 brot. E.t.v. er þetta einnig úr hengilás sams konar og 1978:49. Tvö brotanna eru úr bognum teini og gætu verið úr keng þeim er gengur inn í húsið. Stærð brotanna: 4.3 X 1.5-2.5 X 2.0-3.3, 3.2 X 1.8 X 0.7, 4.1 X 2.1 X 1.5, 4.0 X 1.0 X 0.9 sm. Járnnagli, Stb 1978:69, líkkistunagli úr gröf 57, 1: 4.7 srn. Járnnagli, Stb 1978:70, líkkistunagli úr gröf 57, 1: 4.4 sm. Járnnagli, Stb 1978:71, líkkistunagli úr gröf 57, 1: 4.6 sm. Járnhlutur, óþekktur, Stb 1978:74, 1: 5.3, br: 2.7, þ: 1.0 sm. Flatt járnstykki, breiðast um miðju og mjókkar til enda. Hlutir úr kopar eða bronsi Bronsnál, Stb 1978:2. Nál þessi cða teinn er þannig búin til að mjó þynna úr bronsi er undin upp í sívalning. Hluturinn er beygður í 90 gráðu horn og hefur því nær brotnað í tvennt við það. Notkun óviss, grafarar létu sér detta í hug að þetta væri ritstíll, en hann er þá fremur óvandaður. L: um 10.6, þv.mest: 0.4 sm. Krókur úr bronsi, Stb 1978:20, efnið er fcrstrent í þverskurði. Brotið er af öðrum enda króksins og hefur þar verið lykkja eða auga og snúið gagnstætt króknum. L: 9.2 br: 1.1, þ: 0.6 sm. Brot úr bronshlut, e.t.v. brún íláts, Stb 1978:27, 1: 2.9, br.1.0, þ: 0.3 sm. Bronsnagli, Stb 1978:47, 1: 2.6 sm. Bronsþynna, brot úr stærri þynnu, Stb 1978:57, þynnan er bcygluð og rifa upp í jaðar. L: 8.2, br: 1.5, þ: 0.2 sm. Málmþynna, lítið brot, Stb 1978:60, líklega brons, með einu naglagati, 1: 3.4, br: 1.1, þ: 0.1 sm. Bronsþynna, brot, Stb 1978:66, með nagla í. L: 3.0, br: 1.3, þ: 0.3 sm. Gísli Gestsson (1907-1984) og Halldóra Ásgeirsdóttir forvörðu muni þá er fundust 1978 á Stóruborg. Leifur A. Símonarson greindi steintegundir. Kann ég þeim öllum bestu þakkir fyrir og einnig þeim sem að uppgreftinum unnu. Heimamenn í Austur-Eyjafjalla- hreppi eiga þakkir skildar fyrir margs konar aðstoð við grafaraliðið frá fyrstu tíð, og skal einkum nefna húsráðendur á Stóruborg, Sigríði Sigurðardóttur og Sigurð Björgvinsson, og Þórð Tómasson, safnvörð í Skógunr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.