Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 17
KIRKJUGARÐUR AÐ STÓRUBORG UNDIR EYJAFJÖLLUM
37
Járnnagli, Stb 1978:23, 1: 5.5 srn.
Járnnagli, Stb 1978:33, 1: 6.8 sm.
Járnhlutur, óvíst hvað, Stb 1978:34. Var ofan í gröf 47, ofan á vinstri öxl beinagrindar. L:
8.3, mest breidd 2.8, mest þ: 2.2 sm.
Járnnagli, Stb 1978:40, 1: 6.0 sm.
Járnnagli, Stb 1978:43, 1: 9.1 srn.
Járnnagli, Stb 1978:46, 1: 2.7 sm.
Járnnaglar tveir, Stb 1978:48, voru ryðgaðir saman, 1: 4.6 og 4.7 sm.
Hengilás úr járni, 4 brot, Stb 1978:49. Að því best verður séð eru þetta brot úr hengilás,
þeirrar gerðar er kallaður er mellulás. Tvö stór brot úr láshúsinu eða hólkinum og tvö
lítil. Stærð: 8.0 X 4.3 X 2.4, 6.7 X 3.2 X 1.8, 2.1 X 1.5 X 0.4, 1.6 X 1.6 X 6.5 sm.
Járnnagli, Stb 1978:58, 1: 10.3 sm.
Járnnagli, Stb 1978:67, 1: 4.0 sm.
Brot úr járnhlut, Stb 1978:68, 4 brot. E.t.v. er þetta einnig úr hengilás sams konar og
1978:49. Tvö brotanna eru úr bognum teini og gætu verið úr keng þeim er gengur inn
í húsið. Stærð brotanna: 4.3 X 1.5-2.5 X 2.0-3.3, 3.2 X 1.8 X 0.7, 4.1 X 2.1 X 1.5, 4.0
X 1.0 X 0.9 sm.
Járnnagli, Stb 1978:69, líkkistunagli úr gröf 57, 1: 4.7 srn.
Járnnagli, Stb 1978:70, líkkistunagli úr gröf 57, 1: 4.4 sm.
Járnnagli, Stb 1978:71, líkkistunagli úr gröf 57, 1: 4.6 sm.
Járnhlutur, óþekktur, Stb 1978:74, 1: 5.3, br: 2.7, þ: 1.0 sm. Flatt járnstykki, breiðast um
miðju og mjókkar til enda.
Hlutir úr kopar eða bronsi
Bronsnál, Stb 1978:2. Nál þessi cða teinn er þannig búin til að mjó þynna úr bronsi er
undin upp í sívalning. Hluturinn er beygður í 90 gráðu horn og hefur því nær brotnað
í tvennt við það. Notkun óviss, grafarar létu sér detta í hug að þetta væri ritstíll, en hann
er þá fremur óvandaður. L: um 10.6, þv.mest: 0.4 sm.
Krókur úr bronsi, Stb 1978:20, efnið er fcrstrent í þverskurði. Brotið er af öðrum enda
króksins og hefur þar verið lykkja eða auga og snúið gagnstætt króknum. L: 9.2 br: 1.1,
þ: 0.6 sm.
Brot úr bronshlut, e.t.v. brún íláts, Stb 1978:27, 1: 2.9, br.1.0, þ: 0.3 sm.
Bronsnagli, Stb 1978:47, 1: 2.6 sm.
Bronsþynna, brot úr stærri þynnu, Stb 1978:57, þynnan er bcygluð og rifa upp í jaðar.
L: 8.2, br: 1.5, þ: 0.2 sm.
Málmþynna, lítið brot, Stb 1978:60, líklega brons, með einu naglagati, 1: 3.4, br: 1.1, þ:
0.1 sm.
Bronsþynna, brot, Stb 1978:66, með nagla í. L: 3.0, br: 1.3, þ: 0.3 sm.
Gísli Gestsson (1907-1984) og Halldóra Ásgeirsdóttir forvörðu muni þá er fundust 1978
á Stóruborg. Leifur A. Símonarson greindi steintegundir. Kann ég þeim öllum bestu
þakkir fyrir og einnig þeim sem að uppgreftinum unnu. Heimamenn í Austur-Eyjafjalla-
hreppi eiga þakkir skildar fyrir margs konar aðstoð við grafaraliðið frá fyrstu tíð, og skal
einkum nefna húsráðendur á Stóruborg, Sigríði Sigurðardóttur og Sigurð Björgvinsson,
og Þórð Tómasson, safnvörð í Skógunr.