Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 42
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hans í fleiru en fullnægingu líkamlegra þarfa, og getur m.a. haft áhrit á andlega líðan manna. Ekki síst á þctta við um afskipta cða einangraða einstaklinga og hópa, t.d. fanga eða gamalmenni á stofnunum, þar sem lífið snýst mikið til um að éta og sofa. Á þann hátt má segja að máltíðin brjóti upp hvcrsdagsleikann og skapi ljósan punkt í tilverunni. Margt at þessu gildir líka um sjómennsku og gerir kokkinn óhjákvæmilcga að mikilvægri persónu. Samkvæmt upplýsingum heimildarmanna mótað- ist viðhorfið til hans fyrst og fremst af hæfni við matargerðina. Þrifn- aður var ckki síður mikilvægur kostur og þcir sem voru sóðalegir eða kærulausir gátu orðið fyrir aðkasti: Það var á skútunni Björgvin, að um borð var kokkurinn fádæma sóði og var hann kærður fyrir skipstjóranum, Friðriki Ólafssyni. Friðrik svaraði: „Þið megið hrista hann, cn þið megið ekki berja hann.“ Karlarnir ruku til og hristu karlinn duglcga, en engum datt í hug að bcrja hann, cnda fylgdist skipstjórinn með að það yrði ckki gert.61 Kokkur sem hugsaði vcl um starf sitt og bar fram matinn á réttum tíma var mikils mctinn. Enda höfðu menn takmarkaðan tíma til borð- halds og þurftu að fylgja vöktum. Gat pcrsónulciki og lundarfar hans haft áhrif á andrúmsloftið um borð og ekki aðeins við máltíðirnar. Sér- staklega voru skapgóðir kokkar vinsælir og áttu þeir sinn þátt í að auka velsæld manna á sjónum. Á sama hátt hafði lélegur kokkur gagnstæð áhrif á lífið um borð. Áður hafa komið fram nokkur óánægjuatriði varðandi fæði og elda- mennsku, en mesta gremjan braust hins vegar fram í sambandi við fisk- máltíðirnar. Venjulega skiptust kojulagsar á um að sjá hvor öðrum fyrir soðningu. þ.e. sá sem var á vakt lagði til fiskinn. Ymist fóru menn mcð fiskinn niður í lúkar, eða kokkurinn sótti hann upp á dckk. Stýrimað- urinn útvegaði oft soðningu handa skipstjóranum, annað hvort frá sjálfum sér cða einhverjum háscta. Þegar komið var að því að færa uppúr varð kokkurinn að greina í sundur hvern cinasta bita og afhcnda réttum eiganda. Þetta var vitanlega mjög erfitt hlutvcrk, einkum á skipum með fjölmenna áhöfn, og misheppnaðist stundum. Þóttust suntir gjalda afhroð og varð af úlfúð og metingur. Fiskúthlutunin, sem beinlínis var afsprcngi skömmtunarfyrirkomulagsins, varð þannig 61. ÞÞ 5213: 4.5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.