Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 57
SUNNUDAGUR f LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 77 mcð. Eða að farið var þangað gagngcrt, ef skipið átti leið framhjá. Þar að auki var algengt að skútur hleyptu í var nálægt Hornströndum og notuðu menn þá tækifærið til eggjakaupa.113 Dæmi cru um skipshafnir, sem fengu leyfi til bjargsigs á eigin spýtur, en þá skiptu mcnn auðvitað fengnum á milli sín. Á cinum stað er talað um, að borgunin hafi verið brcnnivínsflaska.114 Komið gat fyrir að skútukallar stælu eggjum eða skytu sjófugl án heimildar. Undir slíkum kringumstæðum var ott soðin súpa af fuglinum og cggin höfð sem eftirréttur. Einnig urðu færcyskir skútukallar sér úti um mat með sama hætti.115 Auk eggja keyptu menn hugsanlega mjólk, smjör, rjóma, skyr, ullar- vcttlinga og ullarsokka.116 Eggin voru þó langalgengust. Stundum skapaðist kunningsskapur milli skútukalla og Hornstrendinga. Að vísu höfðu sjómennirnir tilhneigingu til að líta niður á íbúa þessarar cinangr- uðu sveitar, scm þeim fannst hálfpartinn vera eins og önnur þjóð.H/ Togaramenn munu jafnvel hafa stundað hliðstæða verslun en ekki í sama mæli og skútukallar. 8. Afstaða til matavins Hvaða afstöðu höfðu menn til matarins? Sumir segja, að á þessum tíma hafi ekki verið gerðar svo ntiklar kröfur varðandi mataræði, enda hafi tolk verið óvant allsnægtum. Gerði það sig yfirleitt ánægt með það sem til var og að hafa nóg að bíta og brenna.118 Þannig kveðst einn heimildarmanna hafa ráðið sig á skútu út af fæðinu. Hafi það vcrið bæði ríflegt og gott og alltaf nóg að borða.ll') Þetta sjónarmið er sprottið upp úr þeirri cinföldu staðreynd að margir bjuggu við fátækt, oft í einu hcr- bergi með stóra fjölskyldu. Maturinn var mjög fábreyttur: Saltfiskur, kartöflur, rúgbrauð, kaffi og grautur. Mjólk var erfitt að ná í fram yfir aldamótin 1900, eða lengur, og kjötið dýrt, var aðeins haft á stórhátíð- um. Hins vegar var slátur ódýrt og mikil búbót, ckki síst fyrir fátækl- 113. ÞÞ 5304: 7.12, 5435: 7, 5212: 7.12, 5326: 7.12; StÁM. ÁÓG 82/12-82/20: bls. 24-25; Guðmundur G. Hagalín 1939 II: 26, 261; sami 1952: 162. 114. Sigurður Ingjaldsson 1957: 307-308. 115. Guðmundur G. Hagalín 1939 II: 71 o.áfr; sami 1952: 29 o.áfr.; ÞÞ 5719: 7.4, 6802: 7.4. 116. ÞÞ 5304: 7.12, 5434: 7, 5435: 7. 117. ÞÞ 5435: 7. 118. ÞÞ 6614: bls. 19; StÁM. ÁÖG 83/1-83/2: bls. 12. 119. StÁM. ÁÓG 83/1-83/2: bls. 2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.