Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 63
SUNNUDAGUR í LANDl, SÆTSÚPA TIL SJÓS 83 vindlar sáust sjaldan. Mcst var ncyslan hjá þcim fullorðnu, en ófáir byrjuðu á skútu um 14 ára gamlir og hófu margir þá tóbaksnotkun. Ein helsta ástæðan mun hafa verið sú, að það var talið hressandi jafnt snemma að morgni sem á næturvakt. Þó gátu aðrar og ekki síður mikil- vægar orsakir legið að baki, t.d. að inaður væri álitinn cinskis nýtur, eða ekki reglulegur sjómaður, nema brúka einhvers konar tóbak.14:i Svipað gat einnig átt sér stað í sambandi við brennivín.146 Má segja að hcr hafi verið um cins konar manndómspróf að ræða, eða rites du pas- sage, sem viðvaningar urðu að ganga í gegnum til að fá inngöngu í karlmannasamfélagið um borð. Sumir telja að pípureykingar hafi verið almennari hjá þeim yngri uni borð, en aðrir að þær hafi aðeins komið fyrir cftir mat, áður en farið var í koju, eða þegar tími gafst til frá skak- inu. Þá segja tveir heimildarmenn, að það hafi helst verið yfirmenn scm notuðu sígarettur og vindla.147 Af öllum sólarmcrkjum að dæma var neftóbak skorið um borð og haft til þess tóbaksjárn og —fjöl. Meðal erlendra sjómanna var lengi álitið að tóbak hefði ákveðinn lækningamátt, en svipaðar lmgmyndir fyrirfundust einnig á Islandi. Þannig kcmur t.d. fram í heimild frá 18. öld, að sjómenn megi alls ekki án þess vera, því það bæði vermi og sé gott fyrir heilsuna.148 Annað dæmi er frá árabátum um aldamótin 1900, en á þeim var tóbak talið gott við munnherkjum.149 Þá notuðu skútukallar það m.a. gegn sjó- veiki. Yfirleitt virðist tóbak hafa haft mikilvægu hlutverki að gegna á sjó og ósjaldan haft jákvæð áhrif á lífsþrótt og vellíðan ntanna. Vcrið huggari og hjálparhella á margvíslegan hátt, m.a. í kulda og stormum.150 Þakkir Ég þakka Halldóru Ásgeirsdóttur fyrir ljósmyndun, Lúðvík Krist- jánssyni, Sigurgeir Jónassyni, og Magnúsi Guðbjartssyni fyrir birting- arleyfi á ljósmyndum. Ennfremur þakkir til Baldvins Jónssonar, Júlíusar Georgssonar, Valgerðar Sigurðardóttur, og síðast en ekki síst heimild- armanna. 145. ÞÞ 5702: 8.2, 5731: 8.2. 146. ÞÞ 5443: 8. 147. ÞÞ 5444: 8, 6614: 8.2. 148. Jón J. Aðils 1919: 469. 149. Jóhann Bárðarson 1940: 63. 150. Sbr. Henningsen 1978: 150.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.