Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 90
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hvernig á því stendur, að hún hefur verið lögð niður, en vera kann, að hún hafi skemmst af völdum jarðskjálfta. í nyrstu leiðslunni streymdi gufa frá hvernum. Engar byggingarleifar sáust við enda hennar að vestan við rannsóknina. Hugsanlegt er, að menn hafi tjaldað þar yfir sig, er þeir fóru til baða. Gufuleiðsla þessi er hin eina sinnar tegundar hér á landi, sem enn hefur fundist. Sýni sem tekin voru í Reykholti Í964 1. Skán innan úr stokknum. Skurður A. 2. Aska úr mold ofan þckju á sama stokk. Sami skurður. 3. Aska ofan af þekjusteinum stokksins, sem vatn rennur eftir að Snorralaug. Skurður B. 4. Leir ofan af þekju gufuleiðslu. Skurður E. 5. Aska úr mold ofan þekju sönru leiðslu. Sami skurður. Rannsókn Guðtmmdar Ólafssonar og Þorkels Grímssonar Í984 Þann 11. september 1984 var að nýju verið að grafa fyrir holræsi (skurður G) í Reykholti, að þessu sinni fyrir nýju mötuneyti héraðs- skólans í Reykholti, þegar hleðsluleifar uppgötvuðust í skurðinum. Var verkið þá stöðvað og gerði sr. Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti, þjóðminjaverði viðvart um fundinn. Fóru fornleifafræðingarnir Þorkell Grímsson og Guðmundur Ólafsson þegar daginn eftir á staðinn og könnuðu aðstæður. Fimmtán metrum sunnan við kennarabústaðinn var búið að grafa um 25 m langan skurð, 1,2 m breiðan og allt að 3,5 m djúpan. í vesturenda hans eru tveir niðurfallsbrunnar; þar breikkar skurðurinn og verður allt að 6 m breiður. Við rannsókn varð ljóst, að hinar nýfundnu hleðsluleifar voru leifarnar af gufuleiðslunni fornu (3) sem fundist hafði nokkru austar árið 1964. Svo óheppilega vildi til að þessu sinni, að gufuleiðslan, sem þarna var á um tveggja metra dýpi, hafði lent í suðurhlið skurðarins og eyði- lagst næstum alveg á 14 m löngum kafla. Var skurðbakkinn nú hreins- aður og sáust þá leifar gufuleiðslunnar greinilega. Var bersýnilegt, að leiðslan lá næstum samsíða skurðinum, en sveigði aðeins meira til norðurs en hann, þannig að austast í skurðinunr var gufuleiðslan að öllu leyti innan skurðbreiddar holræsisins. Þar hafði hennar einnig orðið vart og hafði skurðurinn því ekki verið grafinn í fulla dýpt þar á rúm- lega 2 m löngum kafla (mynd 7). Var hann hreinsaður og rannsakaður vandlega. Reyndist gufustokk- urinn vera heill á um tveggja metra löngum kafla austast í skurðinum og var teiknuð sniðmynd þar senr hann endaði. Sést þar gerla hvernig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.