Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 103
HELGI HALLGRÍMSSON HELGUHÓLL Á GRUND I EYJAFIRÐI Víða eru hæðir og hólar hér á landi, sem álitið er að séu haugar fornmanna, sem þar hafi verið jarðsettir með ýmsum búnaði, jafnvel í bát eða skipi. Slíkir haugar eru vel þekktir á Norðurlöndum, t.d. kon- ungahaugarnir við Uppsala í Svíþjóð ogjdling ájótlandi, Raknehaugen í Romerike í Noregi o.fl. Þeir eru sumir allt að 20 m háir og um 70 m í þvermál neðst, þótt slík stærð heyri til undantekninga. í íslendingasögum er líka oft sagt frá haugsetningu fornmanna, svo sem þeirra Skalla-Gríms og Gunnars á Hlíðarenda, og hefur það kynt undir haugatrú fslendinga. Um hana vitna dældir og geilar sem oft nrá sjá á þessum svonefndu fornu haugum, og sýna að grafið hefur verið í haugana, sjálfsagt oftast í leit að einhverju fémætu, enda eru til margar sagnir um slík haugbrot, allt til vorra daga. Samkvæmt þjóðtrúnni voru haugarnir þó oftast varðir með einhverskonar álögum, en alltaf voru einhverjir sem tóku áhættuna af því. Það er nú almenn skoðun fornleifafræðinga, að þessir svonefndu fornhaugar hér á landi séu yfirleitt náttúrumyndanir, cnda hafa sára- sjaldan fundizt kuml á slíkum stöðum, og flest íslenzk kuml hafa á hinn bóginn reynzt lítið ábcrandi, etv. aðcins stórar þúfur. Þó hafa fundizt hér bátagrafir, svo sem á Dalvík 1908 og 1937.' íslenzkir fornhaugar verða því að flokkast með átrúnaðarstöðum, cins og bústaðir ýmissa vætta (landvætta), sem mikið er af í landinu. Slíkir staðir hafa gegnt mikilvægu hlutverki í þjóðlífi okkar fyrr á tímum. Vættirnar sem þar bjuggu, voru oftast verndarvættir viðkomandi jarðar eða heimilis, eins og bezt kemur fram í huldufólkstrúnni. Dæmi eru um það, að huldufólk var talið búa í haugum, og sýnir það skyldleika þess- ara fyrirbæra. 1. Sjá nánar um þetta í bók Kristjáns Eldjárns: Kuml og haugfé.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.