Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 107
HELGUHÓLL Á GRUND í EYJAFIRÐI 127 saga, og næsta reyfaraleg, minnir næstum á glæpasögur nútímans, sem við horfúm daglega á í sjónvarpinu. ítarlegust er þjóðsaga þessi í þættinum „Grundar-Helga, Örn og Eyvindur" í þjóðsögum Jóns Árnasonar.9 Þátturinn er talinn handar- verk Eggerts Ólafssonar Brím, er var prestur á Höskuldsstöðum og síð- ast í Reykjavík (1840—1893), en hann var sonur Ólafs Briems trésnriðs og skálds á Grund og konu hans, Dómhildar Þorsteinsdóttur frá Stokka- hlöðum. Hann er því að líkindum alinn upp á Grund, og hefur þar kynnzt þeim munnmælasögum sein hann skráði í þættinum. Samkvæmt þessum sögnum, átti Grundar-Helga bræður tvo, þá Örn í Öxnafelli og Eyvind á Eyvindarstöðum (Sölvadal), en sumir segja að Kollur á Æsustöðum væri bróðir hennar en ekki Örn. Þessi systkin voru uppi í Svartadauða eða þar á eftir (um 1400). Til eru ýmsar sagnir um það, hvernig Helga bjargaðist úr pestinni, en þá er sagt að hún flytti með allt sitt fólk inn í óbyggðir fram af Eyjafirði.10 Hafa menn víst talið, að hún hafi hafzt við á jarðhitasvæðinu við Lauga- fell, en þar er einnig sagt að Þórunn, dóttir Jóns Arasonar biskups, hafi dvalið, og er það staðfest með örnefnum. Þessum tveimur kven- skörungum var oft ruglað saman, því báðar bjuggu á Grund, að vísu með tveggja alda millibili. Að sögn Eggerts voru þau systkin harla blendin og jafnvel hálfgerð illmenni, nema Örn. Helga hafði gifzt auðugum manni er Þórður hét. Þau áttu son er sumir kalla Ásbjörn hinn fagra. Hann fór ungur utan. Helga hafði öll ráð yfir bónda sínum. Síðan andaðist Þórður; en er Ásbjörn frá það býr hann ferð sína út hingað og byrjaði vel. Síðan segir frá hrakningum Ásbjarnar og komu hans til móður sinnar á Grund. Ásbjörn segir henni að hann er þar kominn til að heimta föðurarf sinn. Helgu þótti illt að missa af fénu, en sá að hún myndi eigi fá því haldið. Helga lét því húskarla sína vega að Ásbirni og félögum hans í svefni, en Ásbjörn vaknar og fær varizt. Hljóp hann að lokum upp á bitana í skálanum og varðist þaðan, en var þó ofurliði borinn og drepinn. 9. Þjóðsögur Jóns Árnasonar II, bls. 114-115. 10. Sjá Þjóðsögur Jóns Árnasonar IV, bls. 139 o.v.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.