Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 109
HELGUHÓLL Á GRUND í EYJAFIRÐI 129 grein um það efni, eftir Povl Simonsen, norskan fræðimann, sem hefur rannsakað fornar grafir í Norður-Noregi. Telur hann, að sögnin um „stofuna" í Helguhól, geti ef til vill haft við rök að styðjast, þótt liðin séu nálægt 400 ár frá kristnitöku íslendinga.13 Hann bendir fyrst á graflaýsi þau sem fundizt hafa við uppgröft í kon- ungahaugunum fornu, svo sem í Jelling í Danmörku, Oseberg og Gök- stad í Noregi, en á þeim síðarnefndu hafa verið byggð timburhús yfir skipin, sem höfðingjarnir voru grafnir í, og síðan orpinn haugur yfir. Þá nefnir hann dæmi um allnokkur slík „grafhýsiskuml“ frá Finn- mörku í Noregi, sem talin eru frá því um 1000-1100, og eru að vísu miklu smærri í sniðunum en haugahúsin, en greinilega í sama stíl og þau, og vitna um hversu útbreiddur þessi siður var, einnig meðal almennings. í sumum tilfellum hafa líkin verið brennd inni í grafhýsum þessum, og húsin þá brunnið með. Lengst hefur þessi siður haldizt hjá nokkrum samaættflokkum í Finn- mörku og við Hvítahafið, en þeir voru sumir ekki kristnaðir fyrr en á 15. eða 16. öld. Segir Simonsen að grafliýsi úr timbri hafi tíðkazt þar víða alft fram um síðustu aldamót, og eitt dæmi nefnir hann frá 1924 í Austur-Karelíu (nú í Sovétríkjunum), þar sem Miron nokkur af ætt Skolte-sama, var grafinn. Hann var að vísu lagður í kistu og grafinn um 1 m niður að kristinni venju, en ofan á gröfinni var reist lítið grafhýsi, með sama lagi og fundizt hafa í hinum fornu kumlum og grafreitum. Árið 1965 var þessi siðvenja einnig viðhöfð í sambandi við uppgröft á samiskum grafreit í Pasvikdal í Norður-Noregi. Þar voru beinin, að uppgreftri loknum, jarðsett í kirkjugarði í grenndinni, og byggt yfir þau lítið og snoturt grafhýsi úr bjálkum og borðum. Þessi dæmi telur höfundurinn sýna, að það sé engin fjarstæða, að hugsa sér, að höfðingskona á borð við Grundar-Helgu hafi í rauninni verið jarðsett í grafliýsi, sem útbúið var í Helguhól, og var jafnvel svo rúmgott, að hún gat setið þar í stól, eins og sagan segir. Hann verður þó að viðurkenna, að aldrei hafa nein slík grafhýsi fund- izt hér á landi, og satt að segja finnst manni þetta nokkuð hæpinn rök- stuðningur fyrir tilgátunni, sem er skemmtileg engu að síður, og hver veit nema hún eigi eftir að fá einhverja staðfestingu hérlendis. Helguhóll sem trúarstaður Við höfum nú rakið nokkuð þær sögusagnir og tilgátur, sem fram hafa komið í sambandi við Helguhólinn á Grund í Eyjafirði, en allar 13. Povl Simonscn: Grundar-Hclga og gravskik „að fornum sið“. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.