Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 123
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1987 143 í hinni nefndinni eru Bryndís Sverrisdóttir safnkennari, Elsa E. Guð- jónsson, Guðmundur Ólafsson og Lilja Árnadóttir deildarstjórar og Kristín H. Sigurðardóttir forvörður, en nefndin fjallaði einkum um fastasýningar í framtíðinni svo og aðrar sýningar. Ákvað hún meðal annars að gangast fyrir sýningu um Skálholt í tengslum við útkomu fyrra bindis ritverksins um fornleifarannsóknirnar í Skálholti, sem koma skyldi út á árinu, en varð þó að fresta franr á árið 1988. Pessi nefnd fékk nokkra aukafjárveitingu og gátu nefndarmenn þar af leiðandi farið í ferðir til að skoða söfn og aðbúnað þeirra. Kristín H. Sigurðardóttir fór til Þýzkalands í maí og Bryndís Sverrisdóttir og Lilja Árnadóttir ásamt Hjörleifi Stefánssyni til Danmerkur L—9. okt. til að kynnast nýskipan Þjóðsafnsins í Kaupmannahöfn, sem nú er unnið að. Undirbúnar voru viðgerðir safnhússins, sem skyldu hafnar í upphafi ársins 1988. Á árinu var jafnframt keypt 630 fernr. geymsluhúsnæði að Dugguvogi 12, þar sem áformað er að geyma ýmsa stóra hluti, véltæki, forna bíla, dráttarvélar og annað, sem stórt pláss þarf undir, svo og marga safngripi, sem flytja verður úr safnhúsinu vegna þrengsla og vegna viðgerðanna á húsinu. Var þetta mikil bót í bili og var nú hægt að tæma leiguhúsnæði að Tangarhöfða 6 og jafnframt flytja margt úr lélegri geynrslu í útihúsi á Bessastöðum. Ferðir og fundir safmnanna Getið verður helztu ferða deildarstjóra og starfsmanna í frásögn af viðkomandi dcild, en um aðrar ferðir er þetta helzt að segja: Þjóðminjavörður sótti fund í Maihaugen í Lillehammer í Noregi unr söfnun samtíðarminja 10.—12. nóvember. í framhaldi af honum síðan fund í Kaupmannahöfn um norrænt samstarf á sviði menningarmála 12.—13. nóvember. Þá sótti hann fund á vegum Evrópuráðsins í Stras- bourg 11.-13. maí og aftur 9.-10. desember um vernd menningarminja. Þjóðminjavörður sótti fund í Útsteinsklaustri í Noregi 6. og 7. maí til undirbúnings fundar í Stokkhólmi á næsta ári um verndun forn- minja. Þá voru farnar nrargs konar ferðir til könnunar og eftirlits innanlands og má nefna könnunarferð þjóðminjavarðar, Guðmundar Ólafssonar og Þóru Kristjánsdóttur ásamt Þórði Tómasyni að Gömlu-Pulu, Vakurs- stöðum og Akbrautarholti í Holtum 8. nóvember, en á þessum stöðum eru merkilegar og friðlýstar fornrústir. í Akbrautarholti er blásin kirkjurúst ásamt kirkjugarði og bæjarrústum, en ekkert er vitað um byggð þarna, og hefur hún örugglega lagzt snemma af, líklegast fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.