Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 124
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 1200. Er þetta einstæður minjastaður og allar þessar minjar mjög merki- legar. Þjóðminjavörður fór ásamt Knut 0degárd forstjóra Norræna hússins til Jórvíkur 20. september til viðræðna við forstjóra Yorkshire Muscum og forstöðumenn York Archaeological Trust um möguleika á að fá léða gripi frá Jórvík á sýningu um víkingatímann, sem haldin skyldi í Þjóðminjasafni og Norræna húsinu haustið 1988. Tóku menn þar vel í slíkt lán og er áformað, að sýningin verði frá hausti 1988 og fram á vor 1989. Þjóðminjavörður fór ásamt Þórði Tómassyni í eftirlitsferð um Dala- sýslu, Austur-Barðastrandarsýslu og Mýrar 4.-6. október. Var kannað ástand friðlýstra minja, friðaðra bygginga og annarra minjastaða. Áður hafði þjóðminjavörður farið ásamt fleirum rannsóknarferð að Kjallaks- stöðum 2.-3. ágúst og var þar haldið áfram rannsókn legstaðar, sem um getur í skýrslu ársins 1981. Virðist helzt, að þarna sé fornkristinn grafreitur. Fundust þrjár beinagrindur til viðbótar þcim, sem fundust 1981 og sneru höfuð í vestur, þannig að hér virðist kominn forn kirkju- garður, sem hvergi eru þó heimildir um skráðar. Hefur þá kirkja vænt- anlcga verið hér í fyrstu kristni, en aðeins í skamman tíma að æ'tla má. Safnauki Á árinu voru færðar 136 færslur í aðfangabók safnsins, munir og myndir, en þar eru oft margir gripir í sömu færslu og segja þær því ekki allt um fjölgun safngripa. Helztu gripir, sem safninu bárust, eru þessir: Píatw, sagt úr eigu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar tónskálds, gef. Sig- mundur Júlíusson, R., kaffikvöm, smíðuð af sr. Sveini Níelssyni á Staða- stað, gef. Ása Jónsdóttir Björnsson, R., drykkjarhorn íslenzkt, frá um 1600, sem norska ríkisstjórnin keypti frá Kanada og utanríkisráðhcrra Noregs, Thorvald Stoltenberg, afhenti við komu sína í safnið hinn 24. maí, dengingaruél, smíðuð af Hannesi Jónssyni frá Stóra-Ási, gcf. Magnús Kolbeinsson, Stóra-Ási, akkerisklukka af gamla Gullfossi, gef., Ólafur Sigurðsson, Svíþjóð, brekán og annar gamall vefnaður, gef. Ólína Magnúsdóttir á Kinnarstöðum og systur hennar. Þá afhenti Lúðvík Kristjánsson frumgögn sín að íslenzkum sjávar- háttum, svo sem ákveðið hafði verið þá er hann gerðist starfsmaður safnsins. Miklu var safnað af gömlum cldhúsáhöldum og eldhúsbúnaði vegna eldhússýningarinnar, sem getið hefur verið, og einnig kom margt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.