Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 139
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU AÐALFUNDUR 1987 Aðalfundur Hins íslcnzka fornleifafclags var haldinn í Fornaldarsal Þjóðminjasafnsins og hófst kl. 20.40. Fundinn sátu um 40 manns. Formaður félagsins Hörður Ágústsson listmálari, sctti fundinn og minntist fyrst þcirra félagsmanna, sem látizt hafa, síðan aðalfundur var síðast haldinn. Þeir cru: John G. Allce prófessor, Bandaríkjunum. Arnkell Jónas Einarsson bifreiðarstjóri, Kópavogi. Ásgcir Guðmundsson kcnnari, Kópavogi. Ásgcir Bl. Magnússon cand. mag., Rvk. Bjarni Vilhjálmsson fv. þjóðskjalavörður, Rvk. Ingólfur Pálmason cand. mag., Rvk. Selma Jónsdóttir dr. phil. forstöðumaður Listasafns íslands, Rvk. Sigurður Guðjónsson skipstjóri, Eyrarbakka. Sigurður Pálsson fv. vígslubiskup, Sclfossi. Risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Formaður skýrði því næst frá undirbúningi að útgáfu rits urn Skálholtsrannsóknir 1954- 58. Það mun vcrða fyrsta rit í ritröðinni Staðir og kirkjur og hcita Skálholt - fornlcifa- rannsóknir 1954-58. Fyrra bindi, um 240 bls., er nú tilbúið til prentunar og mun það koma út á 125 ára afmæli Þjóðminjasafnsins í fcbrúar n.k. Aðalhöfundur þessa bindis cr dr. Kristján Eldjárn. Vísindasjóður, Þjóðhátíðarsjóður og menntamálaráðuneytið hafa styrkt útgáfuna, cn Sverrir Kristinsson scr urn Qárhagslega hlið útgáfunnar. Þá varpaði formaður fram þcirri hugmynd, að haldin yrði ráðstcfna um fornleifarann- sóknir. Gjaldkeri las þcssu næst reikninga fclagsins 1985. Þá var gengið til stjórnarkosninga til tveggja ára. Endurkosin voru mcð þorra atkvæða Hörður Ágústsson formaður, Þórhallur Vilmundarson skrifari, Þór Magnússon varafor- maður, og Elsa E. Guðjónsson varagjaldkeri. Inga Lára Baldvinsdóttir skoraðist undan að halda áfram gjaldkerastarfi, og var í hcnnar stað kosin Mjöll Snæsdóttir (áður varaskrif- ari), cn Guðmundur Ólafsson var kosinn varaskrifari. í fulltrúaráð voru kosnir til tveggja ára Gils Guðmundsson rithöfundur og Halldór J. Jónsson safnvörður. Vegna fráfalls Björns Þorsteinssonar prófcssors, sem sæti átti í full- trúaráði, var Hjörlcifur Stcfánsson arkitckt kosinn fulltrúi. Endurskoðendur voru endurkjörnir þeir Höskuldur Jónsson og Páll Líndal. Þcssu næst flutti Inga Lára Baldvinsdóttir erindi um ljósmyndun á Islandi 1846-1926. Hafði fyrirlesari komið upp sýningu á ljósmyndum og ljósmyndagögnum í anddyri safnsins. Fundarmenn þökkuðu fyrirlesara fróðlcgt erindi með'lófataki. Fleira gcrðist ckki. Fundi slitið kl. 22.20.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.