Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 4

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 4
52 í nágrenninu var ,Pilosefa‘ nokkur, og fór það orð af honum, að af honum yrði eigi fengið að þyggja mútu. £>eim (henni og bróður hennar) kom saman um að hafa hann að athlægi. Færði hún honum þvi gullinn lampa (að gjöf); þau gengu fyrir hann, og hún mælti til hans: „Eg óska að þeir vildu láta mig njóta erfðaijettar að eigum ættar vorrar“. Hann (o: Pilosefa) sagðiviðþau: „Lát hana njóta arfgengis“. Hann (Rabban Gamaliel, bróðir hennar) sagði við hann: „Vjer höfum það skrif- að (í lögmálinu): þar sem sonur er, erfir eigi dóttir“. Hann svaraði honum: „Frá þeim degi, er yður var rýmt út úr landi yðru, var Mósis lögmál brott numið, og annað lögmál gefið, og í því er skrifað: sonur og dóttir skulu jafn-arfgengu. — Daginn eptir fór Rabban Gamalíel og færði honum lybskan asna. þ>á mælti hann (Pilosefa) við þau: „Nú hefi eg gætt að bókinni betur, og þar stendur skrifað: Eg er ekki kominn til þess að taka frá Lögmáli Mósis, eigi er eg heldur kominn til þess að' baita, við lögmál Mðsis; en í því (Mósis lögmáli) er það skrifað: þar sem sonur er, erfir eigi dóttira. Hún (Imma Shalom) mælti þá við hann (með áherzlu): „Láttu ljós þitt skína eins og lampann“. Rabban Gam- alíel sagði við hana: „Asninn hefirkomið, og troðiðút (slökkt) lampann11, (o: seinni mútan varð hinni fyrri sterkari). Við þessa grein bætir Lowe þannig hljóðandi skýringu: Rabban Gamalíel yngri var sonarsonur Rabban Gamalíels eldra, er lærði Pálpostula; og það er áreiðanlega víst, að Imma Shalom var systir Rabb- an Gamalíels yngra. Rabbi Eliezer var góðum mun eldri enn þau bæði. Hann hafði sjeð musterið uppi, og hefir, á að ætla, verið maður um fertugt, er hann gekk að eiga Imma Shalom; en það var án alls efa fyrir lok fyrstu aldar. pað stendur á litlu, hvort menn lesa Pilosefa, o : Pilosoph, spekingur, eða menn lesa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.