Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 7

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 7
55 næus o. fl.). 4. að af tveimur tilvitnunum til þessara guðspjalla kemur önnur heim við hin löggildu guð- spjöll kristinnar kirkju. 5. að í guðspjöllin og lögmál- ið er vitnað þannig, að hvoru um sig er eignað jafnt gildi við hitt. Enn er til saga, segir Lowe, er færir líkur að því, að munnmælin um Eliezer sje sögulega áreiðanleg. í Midrash Rabbah, yfir Prjed. 1, 8., getrþess, að Rabbi Eliezer hafi verið stefnt fyrir hinn rómverska lands- höfðingja, og hafi þar verið kærður um, að honum hætti við, að hniga að trú kristinna manna. Sagan er sögð þannig: „þ>etta henti Rabbi Eliezer. Hann var tekinn og sakaður um kristni. Hermannaforinginn tók hann og fór með hann upp í rjettinn, til að hafahann dæmdan. Hann (dómarinn) sagði við Rabbi Eliezer: Er það satt, að þú, svo mikill maður sem þú ert, látir flækjast í þessa fíflsku ? Hann svaraði: dómarinn er mjer trúr og rjettlátur. Dómarinn hjelt, að þessu væri beint að sjer, þó það i raun og veru væri sagt til Guðs, og mælti: Ur því þú treystir mjer, verð eg að segja það blátt áfram, að eg hugsaði með mjer, (þegar ann- ar eins maður og þú var sakaður fyrir minum dómi um kristinn átrúnað): getur það verið, að slcólar svo lærðra manna sem Rabbi Eliezer er, skuli láta leiðast afvega af slíkum fíflaskap, eins og munnmæla-sögunni um upprisu Jesú! Dimissus es, þú ert dæmdur sýkn“. „Kirkjusöguritarar hafa opt telcið það fram, að borgaraleg yfirvöld beittu hörðu við kristna menn fyr- ir það, að vera Gyðingar á laun, en það mun varla hafa verið tekið fram fyrri, segir Lowe, að Gyðingar hafi verið dreg'nir fyrir dóm rómverskra landshöfðingja, sakaðir um kristinn átrúnað. Kristnir menn voru Róm- verjum leiðir þess vegna, að þeir kváðust lúta konungi, er hefði allsherjarvald á jörðu ; því var það, að þeir voru ávallt grunaðir um að búa yfir uppreist gegn keis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.