Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 8

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 8
56 urunum, og í þessum grun áttu ofsóknirnar sina fyrstu rót. Nú stóð svo á, að á Rabbi Eliezer hlaut róm- verskur landshöfðingi sjerstaklega að hafa grunsamt auga, ef hann tæki kristni, því að hann var tengdason- ur liins borna ríkiserfingja Rabban Shim’on ben Ga- maliel, sem drepinn hafði verið nokkru fyrri en þessi saga gjörðist, og systurmaður hans var konungsefnið, er þá lifði; svo að Eliezer var nákominn konungsætt Gyðinga, og gat því svo farið, þegar land var nýunn- ið og þjóðin lítt holl keisaranum, að Eliezer yrði keis- ara lítt trúr, ef hann gengi allsherjar konungi kristinn- ar kirkju á hönd. — þ>essi kafli úr ritgjörð Lowes hefir vakið mikla eptirtekt um allan menntaðan heim. Enda er talið, að nú sjeu gildrök færð að þvi, að guð- spjöll kristinnar kirkju hafi verið færð í letur miklu fyr en nokkurn hefir áður grunað. En ekki er það sízt eptirtektavert í því máli, að Gyðingur skyldi verða til þess að leiða kristinn mann til sannleikans í þessu efni, því mjer er það sjálfum kunnugt, að það var prófessor Schiller-Szinessy, er fyrst vakti athygli Lowes á málinu, því að prófessorinn hafði sjálfur rakið það út í æsar fyrir mörgum árum. Sjálfur er prófessor Szinessy svo gagnlærður í nýja testamentinu, að fáum kristnum er sú bók kunnugri. En gamla testamentið kann hann allt utan að. Eiríkur Magmísson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.