Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 9

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 9
VII. HIN ELZTA FBUMSKRÁ ÚR NORRÆNUM KIRKJULÖGUM. í nyrðra Helsingjalandi í Svíaríki er kirkjustaður, er Forsa heitir. Kirkjuhurð þessa staðar hefir fylgt frá ómuna tíð hringur úr járni, með rúnum á, er marg- ir rúnameistarar hafa reynt sig á að leysa, en engum hefir lánazt enn til fulls, nema hinum djúpsæja lærdóms- manni Sophus Bugge, háskólakennara í Kristianiu. Hann hefir komizt að þeirri niðurstöðu, sem trauðlega mun verða vefengd, að á hringnum sje hin elzta frum- slcrá, sem nú sje til, svo kunnugt sje, úr norrænum lögum ; og að efnið sje ákvörðun um sektir fyrir tí- undartráss. Skrá þessi er þess i alla staði verð, að mönnum verði hún kunn, þó ekki væri nema fyrir aldurinn einn. Vjer viljum því færa hjer inn stutta skýrslu um ritgjörð Bugge, sýna lestur hans á rúnun- um, og sjer f lagi taka fram hina merku og áreiðan- legu úrlausn á þýðingunni í orðinu lýritr, er þessi skrá hefir lagt Bugge í hönd. Við þýðingu Bugge á rúnunum og við lestur hans á þeim bætum vjer fáein- um athugasemdum, sem vjer ætlum að miði til þess, að fá glöggvari lestur úr frumtextanum á fáeinum stöð- um en hann hefir fengið. Prófessor Bugge les rúnirnar á hringnum þannig: uksa tuiskilan auk aura tua staf at fursta laki i uksa tua auk aura fiura (a)t aþru laki ; in at þriþia laki uksa fiura (a)uk aura (a)ta staf : auk alt aiku i uarnif an hafskaki rit furir suaþ lirþir aku at liuþriti sua uas int fur auk halkat ! in þar kirþu sik þita (a)ununr a tar- staþum • auk ufakr a hiurtstaþum ; in uibiurn faþi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.