Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 11

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Blaðsíða 11
59 og enn harðara kemur stafur við við þriðju sekt. i uarr þýðir Bugge : fortaber man. Hans lærðu skýringu á þessum orðum höfum vjer átt bágt með að skilja. Hann setur orðin í samband við talsháttinn ,verða síns í‘, sem kemur fyrir í lögum, og eflaust þýðir hið sama eða líkt og orðtækið í daglegu tali, að missa i við', að verða fyrir tjóni. En vjer fáum varla ráðið í, að hjer sje um samskonar orðtak að ræða. þetta eru helztu atriðin, þar er oss greinir við Bugge. Ljósari þýðingu virðist oss megi fá úr rúnum þessum, ef menn lesa þannig: Uxa tvískillan ok aura tvá stafa aL fyrsta lagi; uxa tvá ok aura fjóra at öðru lagi; enn at þriðja lagi uxa fjóra ok aura átta stafa auk ( = ok) allt eigu i vara ef enn afskakki rétt fyrir sváð (= þvert því í gegn, er) lærðir menn eigu at lýðrjetti. Svá vas int fyrr ok helgat. Enn þeir (?) gerðu sik þetta Aunundr á Társtöðum olc Ufagr (Ufeigr?) á Hjörtsstöðum; enn Vébjörn fáði ( = risti rúnar). Málsgreinin: ,Svá vas int fyrr ok helgat' sýnir það, að það sem á undan henni stendur, er útdráttur úr lög- um, er þegar hafa verið sett og sampykkt. þetta hafa þeir, er settu þessa skrá saman, hlotið að hafa í huga. Og við þá hugsan ætlum vjer að stafa styðjist. Stafa gjörum vjer því að sje þriðja persóna fleirtölu núlegr- ar tíðar í framsöguhætti = stafa peir, þ. e. tilskilja þeir, fastsetja þeir, höfundar laganna. En stafa = að fast- setja með lögum eða dómi, er algengt orð í lagamáli. þegar þannig er lesið, þá kemur stafa ekki ólæsilega við aptur eptir þriðju sektar ákvörðun, og oSs virðist enda, að þar sje orðsins rjetti staður, úr því það var tekið upp; því að í raun og veru var óþarfi að taka það upp aptur, ef það var að eins bundið við þriðju sektar ákvörðunina eina. En það er ekki. fað hefir líka áhrif á málsgreinina, sem á eptir fer, og bundin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.