Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 12

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 12
6o við þriðju sekt með sameiningar orðinu ,auk‘ = ok, og þar stýrir það þolandanum, ,allt‘, er á eptir fer. Höfund- arnir hafa því sett það inn aptur, til þess að koma í veg fyrir allan misskilning á máli sinu. f>eir vildu láta það skiljast glöggt, að ,at þriðja uxa fjóra ok aura átta stafa þeir, ok alt (stafa þeir) eigu í vara'. það hefði verið lagamálslegra ef staðiðhefði: ,at þriðja lagi uxa fjóra ok aura átta‘ : stafa (þeir) ok alt eigu o. s. frv. En greinar merkið stendur eptir stafa í ristunni, og má varla ætla að það sje af vangá sett. — Að vjer lesum stafa en ekki staf, er heimilt, því að orðin, er eptir fara ,staf‘ á báðum stöðunum, byrja á a-i, en eng- inn sami hljóðstafur er tvítekinn í þessari ristu, og er það sýnilega af ásettu ráði gjört. — þ>ess hefði átt að vera getið fyrr, að stafa, = stafa þeir, styðst við al- genga forn-norræna málsvenju, sbr. t, a. m. Urð hétu (— hjetu þeir) eina, Völusp. 20 ; er Gullveig geirum studdu (= st. þeir) ok í höll Hárs hana brendu, s.st. 21. Heiði hana hétu (= hjetu þeir) s.st. 22, o. m. fl. í málsgreininni: ok alt eigu í ,uarB‘, er þess fyrst að geta, að stafa stjórnar þolanda eintölu: ,alt‘, en ,alt‘ stjórnar aptur eigandanum ,eigu‘. ,Stafa þeir alt eigu‘, er fullljóst. En svo kemur ,í uarR', sem er vafasamt, hvað eigi að vera að myndinnitil; en þýðingin, er vjer leggjum í orðið, virðist varla vafasöm. Eptir lestri Bugge er ,alt eigu í uarE‘ stafr (= lögákveðin sekt), ef umfram þriðja skipti er svikizt um að borga tíund. þetta ætlum vjer að geti ekki staðizt; og viljum vjer nú reyna að gjöra það ljóst, hvaða þýðingu orðtakið ,1 uarR‘ hljóti, að flestum líkum, að hafa, eptir skyn- samlegum rökum. Ekki getum vjer ætlað, að ríki biskupa og klerka hafi gengið svo hátt í Helsingja- landi, um það leyti er skrá þessi er til orðin, þ. e., að öllum líkum, á 12. öld, að þeir hefðu getað fengið það lögfest, að aleiga manns yrði fast ákveðið sektargjald,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.