Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 15

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Síða 15
63 o. s. frv., en þá rekur að því, að þýðingin verður svo öfug, og kemur eiginlega í sama stað niður eins og ,gildur‘. En leiði menn skilan af skella (castrare), og lesi skellan, skelldan eða skeldan, þá virðist oss, að eðli- leg þýðing fáist úr ákvörðuninni; og þá liggur í tví tryggingar-ákvörðun, sem er svo einkennilega norræn á svipinn, stutt, en tekur af öll tvímæli. J>etta eina atkvæði tekur þá eiginlega fram, að uxinn skuli vera laun-ga.\\ala.\is. Með þessu móti kemur orð-mynd og þýðingu vel saman, og uxa tví-skilan verður sama sem: uxá algeltan, að öllu laungallalausan.—,f>ar‘ í orðunum ,in þar kirþu sik', lesum vjer ,þeir‘. Bugge les það ,der‘ (d. e. paa denne Ring). Vjer þorum varla að vefengja það, að sik sje þolfall í þágufalls þýðingu = sjer. Eptir því sem alvenja var að enda rúnaristur, skyldu menn búast við, að ,sik‘ væri orð, er táknaði hringinn. þ>ví eins og algengt er, þegar einn reisir stein, og annar ristir rúnirnar, að taka fram N. N. raist, lit raisa o. s. frv. en N. N. fáði, fáði runar, risti runar, og þetta er nærri því eins föst venja í rúna ristum, eins og það er á vorum dögum, að þeir er gjöri samning með sjer, skrifi nöfn sín undir skjalið —- eins ætti það, einkum í svo þýðingarmiklu verki eins og þetta er, að hafa verið höfundanna eðlilega skylda að gefa því nafn að lokum. Að kalla skrána að eins ,þetta‘, þykir oss eitthvað ónorrænulega þunnt. En það er bágt að sjá, hvaða orð felst í sik, er getur átt við hring; því að vjer vogum varla að geta þess til, að það sje orðið sig, sem reyndar er hvorugkyns orð og þýðir ,það sem hangir', svo að ,sig þetta' væri == þenna hengihring. En hvað sem um þetta er, þá veldur það engum mis- skilningi, hvort orðið er þýtt eins og Bugge gjörir, eða eins og vjer getum til með hálfum huga. Á alg'engu máli lesum vjer því ristu þessa þannig: Uxa tvískelldan ok aura tvá stafa (þeir) at fyrsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.