Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 25

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 25
73 f>að sem þannig opinberast sálinni, verðum vjer að hugsa oss að birtist henni eins og sýn eða vitrun þess, sem sannarlega er til, líkt og hugsjónir og við- burðir standa í lifandi myndum fyrir sálu spámannsins, þegar andinn er yfir honum. Til þessa virðist beinlínis benda frásagan um það, þegar Páll postuli varð upp- numinn í Paradís (2. Kor. 12), og frásagan um dauða Stefáns frumvotts; þessi hugmynd styrkist og af því, sem áður er á vikið, um glöggskygni þeirra manna, sem staðið hafa við hlið eilífðarinnar. Og í opinber- unum sínum hefir Jóhannes heyrt lofsöng hinna hólpnu. A vorum dögum hefir mikið verið rætt um milli- bils-ástandið sem hreinsunar-stig, og hafa menn likt því saman við klausturlíf i þessum heimi. þetta hafa menn talið sanninda-kjarnann í því, sem kennifeðurnir i Alexandríu og ýmsir aðrir hafa kennt um eldhreins- un dómsdags (Origenes contra Celsum V. 15), og í hreinsunarelds-kenningu rómversku kirkjunnar. J>ó ætla eg, að vart muni nein ritningargrein verða tilfærð þessu til sönnunar, og að minnsta kosti þykir mjer var- lega í þetta farandi, þegar ræða er um hinar hólpnu sálir. En um þetta mun eg tala síðar. J>að eitt er víst, að sál hins trúaða verður að hreinsast að fullu i Jesú bióði frá allri synd, annaðhvort á sjálfri dauða- stundinni eða í millibilsástandinu. „í þeirra munni .finnst engin lýgi; þeir eru lýtalausir“ (Jóh. opinb. 14, 5). Ritningin talar hvergi um kvalafulla eldhreinsun þeirra, sem „i drottni eru dánir“, eins og hún hvergi talar um, að þeir á ný geti fallið í synd. Hreinsunarelds-kenn- ingin nær því ekki til þeirra, þótt bæði rómv. kirkjan, Richard Rothe og Giider haldi þvi fram. Aptur á móti getum vjer sagt með fullri vissu: Kristur myndast ávallt á fullkomnari hátt i sálum hinna önduðu; i samfjelagi við hinn heilaga drottin hljóta þær með aðstoð andans að eflast stig fyrir stig og í-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.