Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 28

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 28
76 sælum öndum, ótölulegan grúa af allskyns fólki, kyn- kvislum, þjóðum og tungumálum. þ>eir sem þjóna drottni i musteri hans dag og nótt, standa hjer frammi fyrir hásætinu í hvítum klæðum, „þvegnir í blóði lambs- ins“, með pálmaviðargreinar, sem sigurs- og friðarmerki, i höndum sjer. J>eir syngja lofsöngva, og herskarar himnanna svara : Hallelúja. Amen! ,.f>á mun hvorki hungra nje þyrsta framar, og ekki mun sólarhiti eða nokkur bruni á þá falla, því lambið, sem er fyrir miðju hásætinu, mun gæta þeirra og vísa þeim á lifandi vatns- lindir, og Guð mnn þerra hvert tár af þeirra augum“. Vjer höfum sjeð, hvernig þeir, sem eru „heima hjá drottni“, sökkva sjer niður í sína eigin veru, og njóta sæluríks friðar. J>etta var önnur hliðin af lífi þeirra í Guði, en hjer kemur hin fram : dýrðlegar mynd- ir, eins og væru þeir þegar upprisnir, andlegt sam- fjelag og sigurhljómandi lofsöngvar. En — erum vjer enn í ríki andanna, og hvað er þá líking og hvað er sannarlegt í þessari lýsingu? f>eir mæla, þeir syngja, þeir ljóma ! Menn hafa hugsað sjer sambandið á þessa leið : Hinn sanni líkami vor er ekki þessi sýnilegi líkami, sem breytist á hverri stundu, á hverju augabragði ; hinn sanni líkami er hinn ósýnilegi kraptur, sem veldur öllum ytri breytingum, en lætur þó likamann verða hinn sama frá fæðingunni til dauðans. J>essi lífskraptur fylgir nú — segja menn — sálunni yfir í millibils-ástandið, og myndar þar nokkurs konar millibils-líkama, sem á efsta degi í upprisunni á að koma fram í fullnaðri vegsemd.—Auk þess, að þetta kemur eigi heim við ritninguna, sem kennir, að sá hinn sami líkami, sem niður er sáð forgengilegum í gröfina, muni upprísa óforgengilegur, þá á eg bágt með að fella mig við þannig lagaða hugmynd um millibilslíkama. Hinn innri kraptur, sem vjer sjálfsagt verðum að hugsa oss að fylgi sálinni, getur eigi mynd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.