Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Page 31

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Page 31
79 kirkjunnar, sem áður er á vikið. Um þetta efni er ít- arlega rættíritum Lindbergs og W. A. Wexels: „Om Kristi Nedfart“, í riti Gúders: „Von der Erscheinung Jesu Christi unter den Todten“, og í riti eptir „en lek- man“, er nefnist: „Lifvet efter döden“, o. fl. J>að er eins og hvíslað sje daufri röddu inn í hjarta mannsins: ,Vona þú, jafnvel á móti von; vona þú til Guðs grunnlausu miskunnar! ‘ Sálin verSur að gjöra út um þetta áríðanda efni, hún verður að snúa sjer að Kristi eða gegn honum, annaðhvort hjer eða annars heims; hún verðtir að hafa heyrt sáluhjálparerindið, sem smýgur gegn um merg og bein, og hafa snúið sjer frá því; hún verSur að hafa orðið sek í „synd gegn heil- ögum anda, sem hvorki verður fyrirgefin í þessu lífi nje hinu komanda“ (Matth. 1_, 31—32), — áður en eilíf fordæming verði upp kveðin yfir henni. Hið dapra ljós mun ekki slöklct verða! Vona þú til sigurhetjunnar á Golgatha, sem hefir stigið yfir hið óttalega hyldýpi, prjedikað fyrir bandingjum dauðans og herleiðinguna að herfangi tekið! Á meðan lífið enn ákvarðast eptir frjálsræðisins lögmáli — og það gjörir það bæði hjá góð- um og illum, — hlýtur apturhvarf að geta átt sjer stað, þótt til þess kunni þá ef til vill—Guð veit það, en eklci vjer — að útheimtast hrcinsandi kvalir, sannur hreinsun- areldur, sem apturhvarfið í þessu lífi ekki er bundið við. í þessum skilningi getur þá ef til vill lcenning rómversku kirkjunnar til sanns vegar færzt. Vjer trúum á „samneyti heilagra“, og þetta sam- neyti nær bæði til lifenda og dauSra, þannig, að dular- fullt samband tengir oss einnig- hinum burtförnu önd- um. Beygjum vjer ekki knje í Jesú safni ásamt þeim og öllum englum (Filipp. 2, 10)? Segir ekki hin helga bók: „Án vor skulu þeir ekki algjörðir verða“ (Hebr. 11, 40)? J>að vitum vjer, að það lilýtur að hafa áhrif á andlegt líf þeirra, hverju gengi guðsríki á að fagna

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.