Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 31

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.06.1879, Qupperneq 31
79 kirkjunnar, sem áður er á vikið. Um þetta efni er ít- arlega rættíritum Lindbergs og W. A. Wexels: „Om Kristi Nedfart“, í riti Gúders: „Von der Erscheinung Jesu Christi unter den Todten“, og í riti eptir „en lek- man“, er nefnist: „Lifvet efter döden“, o. fl. J>að er eins og hvíslað sje daufri röddu inn í hjarta mannsins: ,Vona þú, jafnvel á móti von; vona þú til Guðs grunnlausu miskunnar! ‘ Sálin verSur að gjöra út um þetta áríðanda efni, hún verður að snúa sjer að Kristi eða gegn honum, annaðhvort hjer eða annars heims; hún verðtir að hafa heyrt sáluhjálparerindið, sem smýgur gegn um merg og bein, og hafa snúið sjer frá því; hún verSur að hafa orðið sek í „synd gegn heil- ögum anda, sem hvorki verður fyrirgefin í þessu lífi nje hinu komanda“ (Matth. 1_, 31—32), — áður en eilíf fordæming verði upp kveðin yfir henni. Hið dapra ljós mun ekki slöklct verða! Vona þú til sigurhetjunnar á Golgatha, sem hefir stigið yfir hið óttalega hyldýpi, prjedikað fyrir bandingjum dauðans og herleiðinguna að herfangi tekið! Á meðan lífið enn ákvarðast eptir frjálsræðisins lögmáli — og það gjörir það bæði hjá góð- um og illum, — hlýtur apturhvarf að geta átt sjer stað, þótt til þess kunni þá ef til vill—Guð veit það, en eklci vjer — að útheimtast hrcinsandi kvalir, sannur hreinsun- areldur, sem apturhvarfið í þessu lífi ekki er bundið við. í þessum skilningi getur þá ef til vill lcenning rómversku kirkjunnar til sanns vegar færzt. Vjer trúum á „samneyti heilagra“, og þetta sam- neyti nær bæði til lifenda og dauSra, þannig, að dular- fullt samband tengir oss einnig- hinum burtförnu önd- um. Beygjum vjer ekki knje í Jesú safni ásamt þeim og öllum englum (Filipp. 2, 10)? Segir ekki hin helga bók: „Án vor skulu þeir ekki algjörðir verða“ (Hebr. 11, 40)? J>að vitum vjer, að það lilýtur að hafa áhrif á andlegt líf þeirra, hverju gengi guðsríki á að fagna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.